Erlent

Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir

Myndir af Gasa-svæðinu sýna að grafalvarlegt ástand ríkir þar núna.
Myndir af Gasa-svæðinu sýna að grafalvarlegt ástand ríkir þar núna. Nordicphotos/AFP
Fjölskylda fjögurra ungra palestínskra drengja, sem létust í sprengjuárás Ísraelsmanna af sjó, grét sáran við jarðarför þeirra í Gasa-borg í gær. Ísraelar héldu áfram árásum sínum í gærmorgun eftir skammvinnt vopnahlé í fyrradag. Eftir níu daga blóðbað á Gasa-svæðinu nálgast tala látinna hálft þriðja hundrað manna.

Nánar er fjallað um málið á síðu 10 í Fréttablaðinu í dag.

Hér að neðan gefur að líta myndir sem AFP fréttastofan náði á vettvangi í gær. Þar hjúkruðu blaðamenn særðum palestínskum börnum en Gasa-borg er mjög þéttbyggð og því miklar líkur á að árásir úr lofti hæfi óbreytta borgara.





NordicPhotos/AFP
.

NordicPhotos/AFP
.

NordicPhotos/AFP
.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×