Verð að skella á skeið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. ágúst 2014 14:00 "Þetta er kokteill,“ segir Ingunn um myndirnar sem hún er með á leiðinni upp í Biskupstungur. Fréttablaðið/GVA „Ég er að láta ramma inn. Maður tekur kipp þegar svona mikið stendur til. Þetta er voða huggulegur staður og heilmikið pláss. Ég verð að skella á skeið og sjá hvernig þetta kemur út,“ segir Ingunn Jensdóttir kampakát um málverkasýninguna sem hún ætlar að opna á morgun í Café Mika í Reykholti í Biskupstungum. Hún er með silkimyndir, vatnslitamyndir, akríl- og olíumálverk kringum sig. „Þetta er kokteill,“ segir hún. „Ég var mikið í vatnslitunum og málaði úti á landi en í sumar hef ég lítið farið og vatnslitir þola ekki rigninguna.“ Ingunn sýndi oft í Eden í Hveragerði. Hún hefur leikstýrt tugum leiksýninga og syngur í Óperukór Hafnarfjarðar auk þess að stunda nám í Myndlistarskóla Kópavogs. Svo hefur golfáhugi gripið hana. „Golfið er draumur. Það heldur heilsunni svo vel við. Ég sló fyrstu kúluna á sjötugsafmælinu, er 73 núna og hef aldrei verið sprækari.“ Menning Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Ég er að láta ramma inn. Maður tekur kipp þegar svona mikið stendur til. Þetta er voða huggulegur staður og heilmikið pláss. Ég verð að skella á skeið og sjá hvernig þetta kemur út,“ segir Ingunn Jensdóttir kampakát um málverkasýninguna sem hún ætlar að opna á morgun í Café Mika í Reykholti í Biskupstungum. Hún er með silkimyndir, vatnslitamyndir, akríl- og olíumálverk kringum sig. „Þetta er kokteill,“ segir hún. „Ég var mikið í vatnslitunum og málaði úti á landi en í sumar hef ég lítið farið og vatnslitir þola ekki rigninguna.“ Ingunn sýndi oft í Eden í Hveragerði. Hún hefur leikstýrt tugum leiksýninga og syngur í Óperukór Hafnarfjarðar auk þess að stunda nám í Myndlistarskóla Kópavogs. Svo hefur golfáhugi gripið hana. „Golfið er draumur. Það heldur heilsunni svo vel við. Ég sló fyrstu kúluna á sjötugsafmælinu, er 73 núna og hef aldrei verið sprækari.“
Menning Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira