Jökulsárgljúfur áfram lokuð Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. ágúst 2014 07:00 Um 230 manns voru við Dettifoss á laugardaginn. Fréttablaðið/VIlhelm Að minnsta kosti 400 ferðamenn þurftu að yfirgefa Jökulsárgljúfur þegar fréttir bárust af því á laugardaginn að gos væri hafið. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir að fólk hafi yfirleitt brugðist mjög vel við. „Undantekningarlítið hafði það einhverja vitneskju um eldfjallavirkni og þess vegna þurfti ekki að útskýra mikið fyrir því hvað væri í gangi,“ segir hann. Fréttablaðið hefur rætt við ferðaþjónustuaðila sem eru ósáttir við lokanirnar. Hjörleifur telur aftur á móti að þetta hafi verið eðlilegar ráðstafanir. „Það eru einstaka ferðaþjónustuaðilar sem sjá til skamms tíma fram á tekjutap en ég held að langtímahagsmunir ferðaþjónustunnar á Íslandi séu að halda Íslandi sem öruggu ferðamannalandi. Þannig að ég held að við eigum langtímahagsmuni sameiginlega með ferðaþjónustunni,“ segir Hjörleifur. Svavar Pálsson, sýslumaður á Húsavík, segir að þetta svæði verði áfram lokað. „Hlutverk Almannavarna er að tryggja öryggi almennings. Þess vegna grípum við til þeirra ráðstafana sem við teljum nauðsynlegar,“ segir Svavar. Aðgerðir yfirvalda byggist allar á því að tryggja öryggi fólksins miðað við upplýsingar á hverjum tíma. Bárðarbunga Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira
Að minnsta kosti 400 ferðamenn þurftu að yfirgefa Jökulsárgljúfur þegar fréttir bárust af því á laugardaginn að gos væri hafið. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir að fólk hafi yfirleitt brugðist mjög vel við. „Undantekningarlítið hafði það einhverja vitneskju um eldfjallavirkni og þess vegna þurfti ekki að útskýra mikið fyrir því hvað væri í gangi,“ segir hann. Fréttablaðið hefur rætt við ferðaþjónustuaðila sem eru ósáttir við lokanirnar. Hjörleifur telur aftur á móti að þetta hafi verið eðlilegar ráðstafanir. „Það eru einstaka ferðaþjónustuaðilar sem sjá til skamms tíma fram á tekjutap en ég held að langtímahagsmunir ferðaþjónustunnar á Íslandi séu að halda Íslandi sem öruggu ferðamannalandi. Þannig að ég held að við eigum langtímahagsmuni sameiginlega með ferðaþjónustunni,“ segir Hjörleifur. Svavar Pálsson, sýslumaður á Húsavík, segir að þetta svæði verði áfram lokað. „Hlutverk Almannavarna er að tryggja öryggi almennings. Þess vegna grípum við til þeirra ráðstafana sem við teljum nauðsynlegar,“ segir Svavar. Aðgerðir yfirvalda byggist allar á því að tryggja öryggi fólksins miðað við upplýsingar á hverjum tíma.
Bárðarbunga Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira