Menning

Brynja og Bragi í bók

Friðrika Benónýsdóttir skrifar
 Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason hafa útfært hugmyndirnar að baki sjónvarpsþáttunum yfir á bók.
Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason hafa útfært hugmyndirnar að baki sjónvarpsþáttunum yfir á bók. Vísir/Stefán
Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason eru landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir Orðbragðsþætti sína sem hlutu Edduverðlaunin 2014 sem skemmtiefni ársins í sjónvarpi. Nú er komin út bók í sama dúr og þættirnir þar sem þau Brynja og Bragi skoða tungumálið frá óvæntum hliðum og velta upp alls kyns spurningum um vort daglega mál.



Bókin er kynnt sem fróðlegt skemmtirit, sem geymir óvæntar uppljóstranir og svellkaldar staðreyndir um íslenskt mál og ýmsar birtingarmyndir þess. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.