Í hvaða ævintýri lendir íslenska körfuboltalandsliðið í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2014 08:00 Hlynur Bæringsson fylgist örugglega vel með frá Svíþjóð. Vísir/Valli Þetta er stór dagur fyrir íslenskan körfubolta því í dag kemur í ljós í Disneyland í París hvar og með hverjum íslenska körfuboltalandsliðið mun spila á sínu fyrsta stórmóti. Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, verður einn af þeim sem fylgist spenntur með klukkan 16.00 í dag þegar dregið verður í riðla á Evrópumótinu. „Ég held ég hafi náð að teikna upp riðil þar sem við lendum í riðli með Þýskalandi, Serbíu, Grikklandi, Spáni og einhverju einu öðru. Við getum lent í svakalegum riðli en þetta er eitthvað sem við stýrum ekki og við tökum bara því sem kemur upp úr pottunum,“ segir Finnur. Keppnin fer fram dagana 5.-20. september á næsta ári í fjórum löndum; Frakklandi, Króatíu, Lettlandi og Þýskalandi. Ísland er í sjötta styrkleikaflokki og getur því ekki lent í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi sem eru í sama styrkleikaflokki þar sem aðeins eitt lið úr hverjum flokki fer í hvern riðil. Það eina sem er því ljóst fyrir fram, fyrir utan að leika ekki gegn þessum liðum, er að Ísland mun ekki leika í Lettlandi. „Við vitum bara að við förum þangað til að berjast til síðasta blóðdropa og gera okkar besta,“ segir Finnur. Hann fylgist með drættinum ásamt landsmönnunum Loga Gunnarssyni, Helga Magnússyni og Pavel Ermolinskji. „Spánn er liðið sem mig langar að mæta,“ segir Finnur léttur en bætir svo við: „Það verður gaman að koma á EM. Við ætlum að láta til okkar taka og vera öskubuskuævintýrið á EM á næsta ári,“ segir Finnur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Þetta er stór dagur fyrir íslenskan körfubolta því í dag kemur í ljós í Disneyland í París hvar og með hverjum íslenska körfuboltalandsliðið mun spila á sínu fyrsta stórmóti. Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, verður einn af þeim sem fylgist spenntur með klukkan 16.00 í dag þegar dregið verður í riðla á Evrópumótinu. „Ég held ég hafi náð að teikna upp riðil þar sem við lendum í riðli með Þýskalandi, Serbíu, Grikklandi, Spáni og einhverju einu öðru. Við getum lent í svakalegum riðli en þetta er eitthvað sem við stýrum ekki og við tökum bara því sem kemur upp úr pottunum,“ segir Finnur. Keppnin fer fram dagana 5.-20. september á næsta ári í fjórum löndum; Frakklandi, Króatíu, Lettlandi og Þýskalandi. Ísland er í sjötta styrkleikaflokki og getur því ekki lent í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi sem eru í sama styrkleikaflokki þar sem aðeins eitt lið úr hverjum flokki fer í hvern riðil. Það eina sem er því ljóst fyrir fram, fyrir utan að leika ekki gegn þessum liðum, er að Ísland mun ekki leika í Lettlandi. „Við vitum bara að við förum þangað til að berjast til síðasta blóðdropa og gera okkar besta,“ segir Finnur. Hann fylgist með drættinum ásamt landsmönnunum Loga Gunnarssyni, Helga Magnússyni og Pavel Ermolinskji. „Spánn er liðið sem mig langar að mæta,“ segir Finnur léttur en bætir svo við: „Það verður gaman að koma á EM. Við ætlum að láta til okkar taka og vera öskubuskuævintýrið á EM á næsta ári,“ segir Finnur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira