Liverpool valtaði yfir Dortmund á Anfield | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 13:32 Liverpool vann stórsigur á Borussia Dortmund á Anfield Road í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst. Liverpool náði forystunni á 10. mínútu þegar Daniel Sturridge skoraði eftir sendingu frá Philippe Coutinho. Aðeins þremur mínútum síðar kom Dejan Lovren Liverpool í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu Steven Gerrard. Staðan var 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins liðnar fjórar mínútur af seinni hálfleik þegar Coutinho skoraði þriðja mark Liverpool eftir sendingu frá Raheem Sterling. Og á 61. mínútu skoraði Jordan Henderson fjórða og síðasta mark Liverpool eftir sendingu frá Sturridge. Lokatölur 4-0, Liverpool í vil, sem er svo sannarlega gott veganesti fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. Liverpool mætir Southampton í sínum fyrsta leik á sunnudaginn eftir viku. Dortmund mætir Bayern München í leik um þýska Ofurbikarinn á miðvikudaginn.Hér ofan má sjá mörkin úr leiknum. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tekur tilboði Bayern í Reina Spænski markvörðurinn á leið til þýsku meistaranna. 5. ágúst 2014 18:03 Coutinho fær nýjan samning Liverpool mun bjóða Brasilíumanninum Philippe Coutinho nýjan samning. 5. ágúst 2014 09:45 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. 8. ágúst 2014 10:00 Liverpool fær hægri bakvörð Glen Johnson fær enn meiri samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Liverpool. 6. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Liverpool vann stórsigur á Borussia Dortmund á Anfield Road í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst. Liverpool náði forystunni á 10. mínútu þegar Daniel Sturridge skoraði eftir sendingu frá Philippe Coutinho. Aðeins þremur mínútum síðar kom Dejan Lovren Liverpool í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu Steven Gerrard. Staðan var 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins liðnar fjórar mínútur af seinni hálfleik þegar Coutinho skoraði þriðja mark Liverpool eftir sendingu frá Raheem Sterling. Og á 61. mínútu skoraði Jordan Henderson fjórða og síðasta mark Liverpool eftir sendingu frá Sturridge. Lokatölur 4-0, Liverpool í vil, sem er svo sannarlega gott veganesti fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. Liverpool mætir Southampton í sínum fyrsta leik á sunnudaginn eftir viku. Dortmund mætir Bayern München í leik um þýska Ofurbikarinn á miðvikudaginn.Hér ofan má sjá mörkin úr leiknum.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tekur tilboði Bayern í Reina Spænski markvörðurinn á leið til þýsku meistaranna. 5. ágúst 2014 18:03 Coutinho fær nýjan samning Liverpool mun bjóða Brasilíumanninum Philippe Coutinho nýjan samning. 5. ágúst 2014 09:45 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. 8. ágúst 2014 10:00 Liverpool fær hægri bakvörð Glen Johnson fær enn meiri samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Liverpool. 6. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Liverpool tekur tilboði Bayern í Reina Spænski markvörðurinn á leið til þýsku meistaranna. 5. ágúst 2014 18:03
Coutinho fær nýjan samning Liverpool mun bjóða Brasilíumanninum Philippe Coutinho nýjan samning. 5. ágúst 2014 09:45
United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27
Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. 8. ágúst 2014 10:00
Liverpool fær hægri bakvörð Glen Johnson fær enn meiri samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Liverpool. 6. ágúst 2014 15:30