Lífið

Brúðkaupsþema í afmæli Margrétar Maack

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Kramhúsinu í gærkvöldi þegar Margrét Erla Maack magadansari með meiru og nú sirkusstelpa hélt upp á 30 ára afmælið sitt. Eins og sjá má mættu gestir prúðbúnir enda var þema veislunnar brúðkaup. 

Mynd/Andri Marinó
 Margrét Erla Maack, Owen Feeney, Kara Hergilsdóttir, Berglind Pétursdóttir og Ásrún Magnúsdóttir.

Mynd/Andri Marinó
 Ingi Rafn, Gylfi Ólafsson og Tinna Ólafsdóttir.

Mynd/Andri Marinó
Unnur Björnsdóttir, Ástríður Viðarsdóttir, Pétur Maack faðir afmælisbarnsins, Ásta Hrönn Maack móðir, og Ásta Þorsteinsdóttir amma Margrétar.

Búningur Ástríðar blaðamanns á Smartlandi, sem á von á sínu fyrsta barni í ágúst, var vissulega einn af áhugaverðustu brúðarkjólum veislunnar eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan.



Jess, Owen, Ragnar og Nanna Gunnarsdóttir.

Mynd/Andri Marinó
Margrét Erla Guðmundsdóttir og Ólafur Egilsson.

Mynd/Andri Marinó
Saga Sigurðardóttir og Sigtryggur Magnason.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.