Meðal gesta voru ofurfyrirsæturnar Cara Delevingne, Suki Waterhouse og Naomi Campbell en leikkonan Sienna Miller lét einnig sjá sig.
Þetta er fyrsta lína Kate fyrir Topshop í fjögur ár og myndaðist löng röð fyrir utan verslun Topshop á Oxford-stræti í gær þar sem æstir viðskiptavinir og aðdáendur fyrirsætunnar kepptust við að tryggja sér flíkur úr línunni.



