Heimir: Gylfi og Rosicky báðir í heimsklassa Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 16. nóvember 2014 12:45 Gylfi á æfingu íslenska landsliðsins hér í Plzen. Vísir/Daníel Fulltrúar tékkneskra fjölmiðla voru afar áhugasamir um miðjumanninn Gylfa Þór Sigurðsson sem verður væntanlega í stóru hlutverki er Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 í Plzen í kvöld. Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum sem og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. „Gylfi er í fantaformi og hefur staðið sig virkilega vel á þessu tímabili [með Swansea í ensku úrvalsdeildinni],“ sagði Aron Einar. „Í síðasta landsleik [gegn Hollandi] sýndi hann og sannaði að hann getur unnið á við tvo leikmenn auk þess sem hann getur breytt leikjum.“ „Hann er toppleikmaður sem er virkilega gott að spila með,“ bætti fyrirliðinn við. Heimir var beðinn um að bera Gylfa saman við Tomas Rosicky, leikmann tékkneska liðsins og Arsenal. „Þeir eru báðir heimsklassaleikmenn sem eru virkilega vinnusamir. Ég held að það sé óalgengt að jafn hæfileikaríkir menn og þeir séu jafn vinnusamir.“ Gylfi hefur blómstrað á miðju íslenska liðsins í 4-4-2 leikkerfi þeirra Heimis og Lars. Í fyrstu var hann í hinum ýmsu stöðum á vellinum en var loks færður á miðjuna í 4-4 jafnteflinu gegn Sviss í Bern. „Við höfum reynt ýmsar útfærslur en við vorum að reyna að finna hvernig hann passaði best inn í liðið. Við gerðum okkur grein fyrir mistökum okkar þegar við settum hann á miðjuna en samvinna hans og Arons Einars hefur verið mjög góð í síðustu leikjum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Finnst betra að hafa tvo landsliðsþjálfara Lars Lagerbäck segir einstakt hversu góð stemning er í íslenska landsliðinu. 16. nóvember 2014 14:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands. 16. nóvember 2014 19:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Fulltrúar tékkneskra fjölmiðla voru afar áhugasamir um miðjumanninn Gylfa Þór Sigurðsson sem verður væntanlega í stóru hlutverki er Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 í Plzen í kvöld. Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum sem og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. „Gylfi er í fantaformi og hefur staðið sig virkilega vel á þessu tímabili [með Swansea í ensku úrvalsdeildinni],“ sagði Aron Einar. „Í síðasta landsleik [gegn Hollandi] sýndi hann og sannaði að hann getur unnið á við tvo leikmenn auk þess sem hann getur breytt leikjum.“ „Hann er toppleikmaður sem er virkilega gott að spila með,“ bætti fyrirliðinn við. Heimir var beðinn um að bera Gylfa saman við Tomas Rosicky, leikmann tékkneska liðsins og Arsenal. „Þeir eru báðir heimsklassaleikmenn sem eru virkilega vinnusamir. Ég held að það sé óalgengt að jafn hæfileikaríkir menn og þeir séu jafn vinnusamir.“ Gylfi hefur blómstrað á miðju íslenska liðsins í 4-4-2 leikkerfi þeirra Heimis og Lars. Í fyrstu var hann í hinum ýmsu stöðum á vellinum en var loks færður á miðjuna í 4-4 jafnteflinu gegn Sviss í Bern. „Við höfum reynt ýmsar útfærslur en við vorum að reyna að finna hvernig hann passaði best inn í liðið. Við gerðum okkur grein fyrir mistökum okkar þegar við settum hann á miðjuna en samvinna hans og Arons Einars hefur verið mjög góð í síðustu leikjum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Finnst betra að hafa tvo landsliðsþjálfara Lars Lagerbäck segir einstakt hversu góð stemning er í íslenska landsliðinu. 16. nóvember 2014 14:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands. 16. nóvember 2014 19:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45
Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51
Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06
Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30
Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55
Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00
Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00
Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00
Finnst betra að hafa tvo landsliðsþjálfara Lars Lagerbäck segir einstakt hversu góð stemning er í íslenska landsliðinu. 16. nóvember 2014 14:00
Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00
Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands. 16. nóvember 2014 19:00
Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram