Hamilton: Ég geri mitt besta Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2014 21:30 Vísir/Getty Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með tímatökuna fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun. Það kviknaði í bíl Hamilton og mun hann byrja sá 21. á morgun. Þetta er önnur keppnin í röð sem bíll hans bilar í fyrstu lotunni. „Ég veit ekki hvað ég get gert á morgun," sagði Hamilton. „Ég held ég muni lenda í vandræðum með að komast upp í topp tíu á morgun. Ég mun líklega fara héðan með 20 stigum minna en Nico Rosberg, en það eru enn keppnir eftir. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég geri mitt besta," sagði Hamilton ósáttur. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með tímatökuna fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun. Það kviknaði í bíl Hamilton og mun hann byrja sá 21. á morgun. Þetta er önnur keppnin í röð sem bíll hans bilar í fyrstu lotunni. „Ég veit ekki hvað ég get gert á morgun," sagði Hamilton. „Ég held ég muni lenda í vandræðum með að komast upp í topp tíu á morgun. Ég mun líklega fara héðan með 20 stigum minna en Nico Rosberg, en það eru enn keppnir eftir. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég geri mitt besta," sagði Hamilton ósáttur.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira