Aðgerðir flugmanna verði ólöglegar á hádegi á morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2014 15:38 Vísir/GVA/Vilhelm Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun kynna lagafrumvarp vegna verkfallsaðgerða flugmanna Icelandair að loknum eldhúsdagsumræðum í kvöld. Hanna Birna gerði stjórnarandstöðunni grein fyrir stöðu mála á þriðja tímanum í dag. Í samtali við fréttastofu staðfesti Hanna Birna að stjórnarandstaðan myndi ekki setja sig upp á móti lagafrumvarpinu. Reikna má með því að málið fái því hraða meðferð á þingi. Frumvarpið mun fara fyrir þingnefnd í fyrramálið og reikna má með því að lögin verði samþykkt á Alþingi um hádegisbil á morgun. Um leið verða aðgerðir flugmanna Icelandair orðnar að ólöglegum hlut. Lögin fara svo fyrir forseta Íslands til staðfestingar. Næsta verkfallsaðgerð flugmanna Icelandair var fyrirhuguð á föstudag. Tengdar fréttir Ríkisstjórnin ræðir lagasetningu á verkfall flugmanna Ríkisstjórnin settist á fund klukkan eitt eftir að ríkisstjórnarfundur var boðaður í hádeginu með litlum fyrirvara. 14. maí 2014 13:30 Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13. maí 2014 12:59 Segir þrýsting í fjölmiðlum ekki hafa áhrif Lögregla þurfti að kalla á liðsauka þegar um tuttugu manns mótmæltu harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í Innanríkisráðurneytinu í dag. Innanríkisráðherra segir málið hafa sérstöðu 13. maí 2014 19:15 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun kynna lagafrumvarp vegna verkfallsaðgerða flugmanna Icelandair að loknum eldhúsdagsumræðum í kvöld. Hanna Birna gerði stjórnarandstöðunni grein fyrir stöðu mála á þriðja tímanum í dag. Í samtali við fréttastofu staðfesti Hanna Birna að stjórnarandstaðan myndi ekki setja sig upp á móti lagafrumvarpinu. Reikna má með því að málið fái því hraða meðferð á þingi. Frumvarpið mun fara fyrir þingnefnd í fyrramálið og reikna má með því að lögin verði samþykkt á Alþingi um hádegisbil á morgun. Um leið verða aðgerðir flugmanna Icelandair orðnar að ólöglegum hlut. Lögin fara svo fyrir forseta Íslands til staðfestingar. Næsta verkfallsaðgerð flugmanna Icelandair var fyrirhuguð á föstudag.
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin ræðir lagasetningu á verkfall flugmanna Ríkisstjórnin settist á fund klukkan eitt eftir að ríkisstjórnarfundur var boðaður í hádeginu með litlum fyrirvara. 14. maí 2014 13:30 Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13. maí 2014 12:59 Segir þrýsting í fjölmiðlum ekki hafa áhrif Lögregla þurfti að kalla á liðsauka þegar um tuttugu manns mótmæltu harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í Innanríkisráðurneytinu í dag. Innanríkisráðherra segir málið hafa sérstöðu 13. maí 2014 19:15 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ríkisstjórnin ræðir lagasetningu á verkfall flugmanna Ríkisstjórnin settist á fund klukkan eitt eftir að ríkisstjórnarfundur var boðaður í hádeginu með litlum fyrirvara. 14. maí 2014 13:30
Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13. maí 2014 12:59
Segir þrýsting í fjölmiðlum ekki hafa áhrif Lögregla þurfti að kalla á liðsauka þegar um tuttugu manns mótmæltu harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í Innanríkisráðurneytinu í dag. Innanríkisráðherra segir málið hafa sérstöðu 13. maí 2014 19:15
Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08