Fótbolti

Ísland og Svíþjóð í beinni á Stöð 2 Sport

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ari Freyr, Guðmundur Þórarinsson, Sverrir Ingi, Arnór Smára og Steinþór Freyr í sólinni í Abu Dhabi.
Ari Freyr, Guðmundur Þórarinsson, Sverrir Ingi, Arnór Smára og Steinþór Freyr í sólinni í Abu Dhabi. Mynd/KSÍ
Landslið Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu karla leiða saman hesta sína í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag.

Leikurinn hefst klukkan 16 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum. Þá verður leikurinn í beinni textalýsingu hér á Vísi.

Byrjunarliðið var tilkynnt í gær og má sjá hér að neðan.

Hannes Þór Halldórsson

Ari Freyr Skúlason (Fyrirliði)

Indriði Sigurdsson

Hallgrímur Jónasson

Birkir Sævarsson

Matthías Vilhjálmsson

Theodór Elmar Bjarnason

Haukur Páll Sigurðsson

Steinþór Freyr Þorsteinsson

Jón Daði Böðvarsson

Arnór Smárason




Fleiri fréttir

Sjá meira


×