Reykjavíkurborg skylt að afhenda niðurstöður PISA Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. júní 2014 13:24 vísir/vilhelm Reykjavíkurborg ber að afhenda niðurstöður PISA könnunarinnar sundurliðaðar eftir grunnskólum borgarinnar. Reykjavíkurborg synjaði beiðni um að afhenda niðurstöður rannsóknarinnar á þeim forsendum að um vinnugögn hafi verið að ræða. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á það. „Þetta eru upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Ég tók eftir því að í umræðunni var hvergi vikið að upplýsingarétti almennings til þessara gagna um að Reykjavíkurborg hefði sett einhvers konar þagnarbindindi á borgarfulltrúa í þessu máli,“ segir Hilmar Þorsteinsson hdl. sem kærði ákvörðun Reykjavíkurborgar um að birta ekki niðurstöður PISA rannsóknarinnar 2012 eftir að hafa fengið synjun með vísan til þess að um vinnugagn hafi verið að ræða. Ákvörðun borgarinnar var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál í apríl og þess krafist að gögnin yrðu afhent. Úrskurðarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að þessi vinnugögn féllu ekki undir lög um persónuvernd og því bæri Reykjavíkurborg að afhenda Hilmari gögnin. Í úrskurðinum segir að vinnugögn teljist þau gögn sem stjórnvöld eða lögaðilar hafa ritað eða útbúið til eigin nota við undirbúning ákvörðunar eða annarra lykta máls. Gögnin voru afhent öðrum og teljast þau því ekki lengur til vinnugagna nema þau hafi einungis verið afhent eftirlitsaðila á grundvelli lagaskyldu. Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana Sjá meira
Reykjavíkurborg ber að afhenda niðurstöður PISA könnunarinnar sundurliðaðar eftir grunnskólum borgarinnar. Reykjavíkurborg synjaði beiðni um að afhenda niðurstöður rannsóknarinnar á þeim forsendum að um vinnugögn hafi verið að ræða. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á það. „Þetta eru upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Ég tók eftir því að í umræðunni var hvergi vikið að upplýsingarétti almennings til þessara gagna um að Reykjavíkurborg hefði sett einhvers konar þagnarbindindi á borgarfulltrúa í þessu máli,“ segir Hilmar Þorsteinsson hdl. sem kærði ákvörðun Reykjavíkurborgar um að birta ekki niðurstöður PISA rannsóknarinnar 2012 eftir að hafa fengið synjun með vísan til þess að um vinnugagn hafi verið að ræða. Ákvörðun borgarinnar var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál í apríl og þess krafist að gögnin yrðu afhent. Úrskurðarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að þessi vinnugögn féllu ekki undir lög um persónuvernd og því bæri Reykjavíkurborg að afhenda Hilmari gögnin. Í úrskurðinum segir að vinnugögn teljist þau gögn sem stjórnvöld eða lögaðilar hafa ritað eða útbúið til eigin nota við undirbúning ákvörðunar eða annarra lykta máls. Gögnin voru afhent öðrum og teljast þau því ekki lengur til vinnugagna nema þau hafi einungis verið afhent eftirlitsaðila á grundvelli lagaskyldu.
Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana Sjá meira