Hetja Úrúgvæmanna frá HM 1950 segir Suarez eiga skilið bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2014 10:30 Alcides Ghiggia Vísir/Getty Undanfarinn sólarhring hafa Úrúgvæmenn verið duglegir að verja háttarlag Luis Suarez á móti Ítölum þar sem Suarez virtist bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í öxlina. Ein allra stærsta HM-hetja Úrúgvæmanna er þó ekki á sama máli og flestir landar hans því Alcides Ghiggia segir framherjann eiga skilið leikbann. Alcides Ghiggia tryggði Úrúgvæ heimsmeistaratitilinn á HM í Brasilíu 1950 þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik mótsins en hann hafði einnig lagt upp jöfnunarmark liðsins í leiknum fyrir Juan Schiaffino. „Mér finnst að þeir eigi að dæma hann í leikbann því við höfum ekki séð svona áður á HM," sagði Alcides Ghiggia í viðtali við BBC en kappinn er orðinn 87 ára gamall. „Ég veit ekki hvað þessi strákur er að hugsa eða hvað er í gangi hjá honum. En hvort sem að þú sért frá Úrúgvæ eða annarsstaðar að í heiminum þá þarf að kom í veg fyrir svona hlutir gerist á vellinum því fótbolti á ekki að vera stríð," sagði Ghiggia.Vísir/Getty HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00 167 manns veðjuðu á það að Suarez myndi bíta Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez virtist bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. Flestir trúðu ekki sínum augum þegar þegar þeir horfðu á sjónvarpsútsendinguna frá leiknum en það voru ótrúlega margir sem „sáu" þetta fyrir eins og kemur fram í frétt ESPN. 25. júní 2014 12:00 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Sjónarhorn leikskólakennara: Suarez hefur þörf fyrir athygli Heiðar Örn Kristjánsson leikskólakennari stingur upp á því að nota viðurkenndar aðferðir úr uppeldi barna til að hjálpa knattspyrnumanninum Luis Suarez. 25. júní 2014 12:51 Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08 Veit ekki hvort FIFA hafi nægilegar sannanir Gylfi Þór Orrason á von á því að Luis Suárez verði dæmdur í langt keppnisbann ef aganefnd FIFA finnur fullnægjandi sönnun fyrir því að hann hafi bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ í gær. 25. júní 2014 10:30 Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30 Landsliðsþjálfari Íslands: Bann hækkar verðmiðann á Suárez "Suarez notaði örugglega lengi snuð sem útskýrir þetta kannski,“ segir Heimir Hallgrímsson. 25. júní 2014 16:30 Chiellini olli mér vonbrigðum Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ fannst Giorgio Chiellini gera of mikið úr því þegar Luis Suárez beit hann í leik Ítalíu og Úrúgvæ 25. júní 2014 14:00 Mágur Suarez vildi ekkert segja Gonzalo Balbi, leikmaður KR og mágur Luis Suarez, vildi ekkert tjá sig um atvikið í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í gær. 25. júní 2014 14:55 Evrópumenn eru í herferð gegn Suárez Lögmaður úrúgvæska markahróksins undirbýr vörn fyrir leikmanninn sem gæti átt von á löngu banni. 25. júní 2014 22:20 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Undanfarinn sólarhring hafa Úrúgvæmenn verið duglegir að verja háttarlag Luis Suarez á móti Ítölum þar sem Suarez virtist bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í öxlina. Ein allra stærsta HM-hetja Úrúgvæmanna er þó ekki á sama máli og flestir landar hans því Alcides Ghiggia segir framherjann eiga skilið leikbann. Alcides Ghiggia tryggði Úrúgvæ heimsmeistaratitilinn á HM í Brasilíu 1950 þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik mótsins en hann hafði einnig lagt upp jöfnunarmark liðsins í leiknum fyrir Juan Schiaffino. „Mér finnst að þeir eigi að dæma hann í leikbann því við höfum ekki séð svona áður á HM," sagði Alcides Ghiggia í viðtali við BBC en kappinn er orðinn 87 ára gamall. „Ég veit ekki hvað þessi strákur er að hugsa eða hvað er í gangi hjá honum. En hvort sem að þú sért frá Úrúgvæ eða annarsstaðar að í heiminum þá þarf að kom í veg fyrir svona hlutir gerist á vellinum því fótbolti á ekki að vera stríð," sagði Ghiggia.Vísir/Getty
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00 167 manns veðjuðu á það að Suarez myndi bíta Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez virtist bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. Flestir trúðu ekki sínum augum þegar þegar þeir horfðu á sjónvarpsútsendinguna frá leiknum en það voru ótrúlega margir sem „sáu" þetta fyrir eins og kemur fram í frétt ESPN. 25. júní 2014 12:00 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Sjónarhorn leikskólakennara: Suarez hefur þörf fyrir athygli Heiðar Örn Kristjánsson leikskólakennari stingur upp á því að nota viðurkenndar aðferðir úr uppeldi barna til að hjálpa knattspyrnumanninum Luis Suarez. 25. júní 2014 12:51 Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08 Veit ekki hvort FIFA hafi nægilegar sannanir Gylfi Þór Orrason á von á því að Luis Suárez verði dæmdur í langt keppnisbann ef aganefnd FIFA finnur fullnægjandi sönnun fyrir því að hann hafi bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ í gær. 25. júní 2014 10:30 Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30 Landsliðsþjálfari Íslands: Bann hækkar verðmiðann á Suárez "Suarez notaði örugglega lengi snuð sem útskýrir þetta kannski,“ segir Heimir Hallgrímsson. 25. júní 2014 16:30 Chiellini olli mér vonbrigðum Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ fannst Giorgio Chiellini gera of mikið úr því þegar Luis Suárez beit hann í leik Ítalíu og Úrúgvæ 25. júní 2014 14:00 Mágur Suarez vildi ekkert segja Gonzalo Balbi, leikmaður KR og mágur Luis Suarez, vildi ekkert tjá sig um atvikið í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í gær. 25. júní 2014 14:55 Evrópumenn eru í herferð gegn Suárez Lögmaður úrúgvæska markahróksins undirbýr vörn fyrir leikmanninn sem gæti átt von á löngu banni. 25. júní 2014 22:20 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00
167 manns veðjuðu á það að Suarez myndi bíta Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez virtist bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. Flestir trúðu ekki sínum augum þegar þegar þeir horfðu á sjónvarpsútsendinguna frá leiknum en það voru ótrúlega margir sem „sáu" þetta fyrir eins og kemur fram í frétt ESPN. 25. júní 2014 12:00
Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30
Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00
Sjónarhorn leikskólakennara: Suarez hefur þörf fyrir athygli Heiðar Örn Kristjánsson leikskólakennari stingur upp á því að nota viðurkenndar aðferðir úr uppeldi barna til að hjálpa knattspyrnumanninum Luis Suarez. 25. júní 2014 12:51
Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08
Veit ekki hvort FIFA hafi nægilegar sannanir Gylfi Þór Orrason á von á því að Luis Suárez verði dæmdur í langt keppnisbann ef aganefnd FIFA finnur fullnægjandi sönnun fyrir því að hann hafi bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ í gær. 25. júní 2014 10:30
Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30
Landsliðsþjálfari Íslands: Bann hækkar verðmiðann á Suárez "Suarez notaði örugglega lengi snuð sem útskýrir þetta kannski,“ segir Heimir Hallgrímsson. 25. júní 2014 16:30
Chiellini olli mér vonbrigðum Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ fannst Giorgio Chiellini gera of mikið úr því þegar Luis Suárez beit hann í leik Ítalíu og Úrúgvæ 25. júní 2014 14:00
Mágur Suarez vildi ekkert segja Gonzalo Balbi, leikmaður KR og mágur Luis Suarez, vildi ekkert tjá sig um atvikið í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í gær. 25. júní 2014 14:55
Evrópumenn eru í herferð gegn Suárez Lögmaður úrúgvæska markahróksins undirbýr vörn fyrir leikmanninn sem gæti átt von á löngu banni. 25. júní 2014 22:20
Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30