Myndar áhugaverða staði í Breiðholtinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. september 2014 15:30 myndir/sig vicious „Ég er alinn upp í Hólahverfi og á unglingsárunum var Breiðholtið kallað Killah Hill í félagahópnum. Mig minnir að það sé úr texta með Cypress Hill,“ segir Siggeir Magnús Hafsteinsson, sem gengur undir listamannsnafninu Sig Vicious.Á Tumblr-síðu hans má finna þrjár myndaseríur undir nafninu Killah Hill en í seríunum eru aðeins myndir úr Breiðholtinu. „Þetta eru áhugaverðir staðir þá stundina sem myndin er tekin,“ segir Siggeir. Hann bjó öll sín uppvaxtarár í Breiðholtinu og flutti þangað aftur fyrir um það bil ári síðan. Ætlar hann að halda áfram með Killah Hill-seríuna?Siggeir, öðru nafni Sig Vicious.„Ég hugsa að ég taki meira þegar það byrjar að snjóa. Það getur allt gerst,“ segir hann. Siggeir er búinn að starfa sem hönnuður í sautján ár en er nýlega byrjaður að taka myndir. „Ég hugsa að ég eigi eftir að gera mun meira af því. Það er svo endalaust margt sem kveikir á innblæstrinum; tónlist, fólk, veður. Mér líður best úti í móa með myndavél,“ segir hann og bætir við að hann taki að sér alls kyns ljósmyndaverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr Killah Hill-seríunni en allar myndirnar má finna hér.Breiðholtslaug.Fellaskóli.Sparkvöllur við Asparfell.Blokkir í Efra-Breiðholti.Veggjakrot.Körfuboltavöllur. Menning Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Ég er alinn upp í Hólahverfi og á unglingsárunum var Breiðholtið kallað Killah Hill í félagahópnum. Mig minnir að það sé úr texta með Cypress Hill,“ segir Siggeir Magnús Hafsteinsson, sem gengur undir listamannsnafninu Sig Vicious.Á Tumblr-síðu hans má finna þrjár myndaseríur undir nafninu Killah Hill en í seríunum eru aðeins myndir úr Breiðholtinu. „Þetta eru áhugaverðir staðir þá stundina sem myndin er tekin,“ segir Siggeir. Hann bjó öll sín uppvaxtarár í Breiðholtinu og flutti þangað aftur fyrir um það bil ári síðan. Ætlar hann að halda áfram með Killah Hill-seríuna?Siggeir, öðru nafni Sig Vicious.„Ég hugsa að ég taki meira þegar það byrjar að snjóa. Það getur allt gerst,“ segir hann. Siggeir er búinn að starfa sem hönnuður í sautján ár en er nýlega byrjaður að taka myndir. „Ég hugsa að ég eigi eftir að gera mun meira af því. Það er svo endalaust margt sem kveikir á innblæstrinum; tónlist, fólk, veður. Mér líður best úti í móa með myndavél,“ segir hann og bætir við að hann taki að sér alls kyns ljósmyndaverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr Killah Hill-seríunni en allar myndirnar má finna hér.Breiðholtslaug.Fellaskóli.Sparkvöllur við Asparfell.Blokkir í Efra-Breiðholti.Veggjakrot.Körfuboltavöllur.
Menning Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira