Tveir án félags í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 10:00 Kaspars Gorkss í leik með Reading. vísir/getty Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5) Fótbolti Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5)
Fótbolti Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira