Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2014 20:50 Vladimír Pútín var í Sankti Pétursborg í dag. Vísir/AP Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að stjórnvöld í Rússlandi myndu virða niðurstöðu forsetakosninga í Úkraínu, sem fara fram á sunnudaginn. Hann sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. Í dag mögnuðust bardagar á milli Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna, en samkvæmt tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Úkraínu, féllu yfir 20 aðskilnaðarsinnar og einn hermaður. Blaðamenn AP fréttaveitunnar sáu þar að auki þrjú lík í dag, Í Donetsk. Samkvæmt ráðuneytinu réðust allt að 500 manns á bílalest hermanna í gær og stóð bardagi yfir klukkutímum saman. Þetta gerðist í Luhansk héraði Úkraínu sem hefur lýst sjálfstæði frá landinu, en þær gátu ekki verið sannreyndar af AP. Starfandi forseti Úkraínu hvatti í dag alla íbúa landsins til að taka þátt í kosningunum, en óvíst er hvort kosið verði í austurhluta landsins. Átök og hótanir gegn kosningastarfsmönnum hafa ollið óvissu á svæðinu. Pútín hélt ræðu í Sankti Pétursborg í dag þar sem hann sagði að stjórnvöld í Rússlandi myndu eiga í samstarfi við nýjan forseta Úkraínu. Hann sagði Rússland vilja frið og reglu í nágrannaríki sínu. Hann talað einnig um að lagfæra samband Rússlands og Bandaríkjanna, sem og samband Rússlands við 28 ríki Evrópusambandsins. Bandaríkin og ESB hafa beitt töluverðum viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi á undanförnum vikum og mánuðum. Einnig hefur Rússum verið hótað frekari þvingunum muni þeir ekki virða niðurstöðu forsetakosninganna. Forsetaframbjóðendur eru 21 talsins en samkvæmt könnunum er Petro Poroshenko með mest fylgi. Greinendur AP fréttaveitunnar segja hann hliðhollan vesturveldunum.Íbúi í austurhluta Úkraínu er hér fyrir utan hús sitt þar sem sprengja lenti á dögunum.Vísir/AP Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Sjá meira
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að stjórnvöld í Rússlandi myndu virða niðurstöðu forsetakosninga í Úkraínu, sem fara fram á sunnudaginn. Hann sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. Í dag mögnuðust bardagar á milli Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna, en samkvæmt tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Úkraínu, féllu yfir 20 aðskilnaðarsinnar og einn hermaður. Blaðamenn AP fréttaveitunnar sáu þar að auki þrjú lík í dag, Í Donetsk. Samkvæmt ráðuneytinu réðust allt að 500 manns á bílalest hermanna í gær og stóð bardagi yfir klukkutímum saman. Þetta gerðist í Luhansk héraði Úkraínu sem hefur lýst sjálfstæði frá landinu, en þær gátu ekki verið sannreyndar af AP. Starfandi forseti Úkraínu hvatti í dag alla íbúa landsins til að taka þátt í kosningunum, en óvíst er hvort kosið verði í austurhluta landsins. Átök og hótanir gegn kosningastarfsmönnum hafa ollið óvissu á svæðinu. Pútín hélt ræðu í Sankti Pétursborg í dag þar sem hann sagði að stjórnvöld í Rússlandi myndu eiga í samstarfi við nýjan forseta Úkraínu. Hann sagði Rússland vilja frið og reglu í nágrannaríki sínu. Hann talað einnig um að lagfæra samband Rússlands og Bandaríkjanna, sem og samband Rússlands við 28 ríki Evrópusambandsins. Bandaríkin og ESB hafa beitt töluverðum viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi á undanförnum vikum og mánuðum. Einnig hefur Rússum verið hótað frekari þvingunum muni þeir ekki virða niðurstöðu forsetakosninganna. Forsetaframbjóðendur eru 21 talsins en samkvæmt könnunum er Petro Poroshenko með mest fylgi. Greinendur AP fréttaveitunnar segja hann hliðhollan vesturveldunum.Íbúi í austurhluta Úkraínu er hér fyrir utan hús sitt þar sem sprengja lenti á dögunum.Vísir/AP
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Sjá meira