Force India vill keppa við Williams Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. desember 2014 23:00 Force India bíllinn í lokakeppninni í Abú Dabí. Vísir/Getty Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. Force India endaði í sjötta sæti í keppni bílasmiða í ár með helming þeirra stiga sem Williams liðið nældi í. Tæknistjóri Force India, Andrew Green segir liðið hafa verið þokkalega samkeppnishæft á tímabilinu. Williams bíllinn var af mörgum talinn sá besti á eftir Mercedes bílnum undir lok tímabils. „Í upphafi tímabils var ansi stór hópur bíla fyrir aftan okkur og við vorum efnilegir. Yfir tímabilið minnkaði bilið og fleiri komust á milli okkar og hröðustu bíla. Það lítur út fyrir að við höfum farið aftur á bak en munurinn á milli okkar og þeirra bestu er svipaður,“ sagði Green. Þegar horft er til næsta árs er Green viss um að loftflæðiframfarirnar sem liðið hefur þegar náð muni ásamt uppfærslu á Mercedes vélinni hjálpa liðinu að ná Williams liðinu. „Vonandi getum við að minnsta kosti verið að elta Williams bílana. Það ætti að vera okkar staður og ég held að öll púslin sem við erum að bæta í spilið muni skila því, ásamt vindgangaprófununum,“ sagi Green einnig. Mercedes eru að gera gott mót að mati Green, hann segir að það sé afar spennandi að fylgjast með hvernig Mercedes vélin sé að þróast fyrir næsta tímabil. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Nico Hulkenberg í Le Mans sólarhrings keppnina Nico Hulkenberg mun keppa bæði í 24 klukkustunda Le Mans kappakstrium með Porche og í Formúlu 1 fyrir Force India á næsta ári. 27. nóvember 2014 16:45 Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00 Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. Force India endaði í sjötta sæti í keppni bílasmiða í ár með helming þeirra stiga sem Williams liðið nældi í. Tæknistjóri Force India, Andrew Green segir liðið hafa verið þokkalega samkeppnishæft á tímabilinu. Williams bíllinn var af mörgum talinn sá besti á eftir Mercedes bílnum undir lok tímabils. „Í upphafi tímabils var ansi stór hópur bíla fyrir aftan okkur og við vorum efnilegir. Yfir tímabilið minnkaði bilið og fleiri komust á milli okkar og hröðustu bíla. Það lítur út fyrir að við höfum farið aftur á bak en munurinn á milli okkar og þeirra bestu er svipaður,“ sagði Green. Þegar horft er til næsta árs er Green viss um að loftflæðiframfarirnar sem liðið hefur þegar náð muni ásamt uppfærslu á Mercedes vélinni hjálpa liðinu að ná Williams liðinu. „Vonandi getum við að minnsta kosti verið að elta Williams bílana. Það ætti að vera okkar staður og ég held að öll púslin sem við erum að bæta í spilið muni skila því, ásamt vindgangaprófununum,“ sagi Green einnig. Mercedes eru að gera gott mót að mati Green, hann segir að það sé afar spennandi að fylgjast með hvernig Mercedes vélin sé að þróast fyrir næsta tímabil.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Nico Hulkenberg í Le Mans sólarhrings keppnina Nico Hulkenberg mun keppa bæði í 24 klukkustunda Le Mans kappakstrium með Porche og í Formúlu 1 fyrir Force India á næsta ári. 27. nóvember 2014 16:45 Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00 Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30
Nico Hulkenberg í Le Mans sólarhrings keppnina Nico Hulkenberg mun keppa bæði í 24 klukkustunda Le Mans kappakstrium með Porche og í Formúlu 1 fyrir Force India á næsta ári. 27. nóvember 2014 16:45
Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00
Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00