Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun 10. september 2014 23:10 Pistorius við lok réttarhaldanna 8. ágúst sl. Vísir/Getty Á morgun verður kveðinn upp dómur í máli Oscars Pistorius en hann er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku þann 13. febrúar 2013. Pistorius er gefið að sök að hafa skotið Steenkamp til bana. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius alltaf neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Barry Roux, verjandi Oscars Pistorius, sagði í lokaræðu sinni í réttarhöldunum fyrir rúmum mánuði að vegna fötlunar sinnar hafi hinn 27 ára Pistorius alist upp í ótta. Hann hafi þurft að venjast þeirri hugsun að geta ekki flúið ef hætta steðjaði að og þetta hafi valdið honum miklu óöryggi. Saksóknarinn í málinu, Gerrie Nel, hélt því fram í lokaræðu sinni í gær að ekki verði hjá því komist að dæma Pistorius fyrir morð. Sagði hann framburð Pistorius ótrúverðugan, þar sem margt hafi stangast á. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli en Pistorius gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Á morgun verður kveðinn upp dómur í máli Oscars Pistorius en hann er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku þann 13. febrúar 2013. Pistorius er gefið að sök að hafa skotið Steenkamp til bana. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius alltaf neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Barry Roux, verjandi Oscars Pistorius, sagði í lokaræðu sinni í réttarhöldunum fyrir rúmum mánuði að vegna fötlunar sinnar hafi hinn 27 ára Pistorius alist upp í ótta. Hann hafi þurft að venjast þeirri hugsun að geta ekki flúið ef hætta steðjaði að og þetta hafi valdið honum miklu óöryggi. Saksóknarinn í málinu, Gerrie Nel, hélt því fram í lokaræðu sinni í gær að ekki verði hjá því komist að dæma Pistorius fyrir morð. Sagði hann framburð Pistorius ótrúverðugan, þar sem margt hafi stangast á. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli en Pistorius gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur.
Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45
Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15
Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15
Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49
Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45
Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52