Hitaveitur spara Íslendingum 112 milljarða á ári Jón Júlíus Karlsson skrifar 14. apríl 2014 21:49 Hitaveitur spara Íslendingum um 112 milljarða á ári ef borið er saman við kostnað við að kynda heimili landsmanna með olíu. Þetta kom fram á nýafstöðnum ársfundi Orkustofnunnar. Það virðist hafa verið mikið heillaskref hjá íslenskum stjórnvöldum að setja aukinn þunga í uppbyggingu hitaveitna á miðri síðustu öld. Ef litið er til þess hver kostnaðurinn hefði verið fyrir heimilin í landinu ef áfram hefði verið kynt með olíu þá nemur uppsafnaður sparnaður 2.300 milljörðum króna frá árinu 1914 til ársins 2012. „Allt það fjármagn sem ríkið hefur sett í uppbyggingu hitaveitna víðsvegar um landið hefur skilað sér margfalt tilbaka,“ segir Jónas Ketilsson, verkefnastjóri hjá Orkustofnun. Notkun Íslendinga á orkugjöfum hefur breyst mikið á síðustu 40 árum. Um helmingur íslenskra heimila var áður upphitaður með olíu árið 1970 en nú eru þau undir einu prósenti. Jónas segir orkusjálfstæði Íslendinga mikið. Hann bendir á í þessu samhengi á þá stöðu sem komin er upp í Evrópu en þar ríkir talsverður óróleiki vegna hernaðaríhlutunar Rússa í Úkraínu sem gæti ógnað orkuöryggi margra Evrópuþjóða. „Innan Evrópusambandsins þá kemur þriðjungur af gasi frá Rússlandi, að hluta til í gegnum Úkraínu. Sá óróleiki sem nú er innan Úkraínu hefur áhrif á orkuöryggi Evrópusambandsins,“ segir Jónas. „Af þeim sökum horfir Evrópusambandið til nýtingar innlendra orkugjafa og í því samhengi er Ísland gott fordæmi.“ Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Hitaveitur spara Íslendingum um 112 milljarða á ári ef borið er saman við kostnað við að kynda heimili landsmanna með olíu. Þetta kom fram á nýafstöðnum ársfundi Orkustofnunnar. Það virðist hafa verið mikið heillaskref hjá íslenskum stjórnvöldum að setja aukinn þunga í uppbyggingu hitaveitna á miðri síðustu öld. Ef litið er til þess hver kostnaðurinn hefði verið fyrir heimilin í landinu ef áfram hefði verið kynt með olíu þá nemur uppsafnaður sparnaður 2.300 milljörðum króna frá árinu 1914 til ársins 2012. „Allt það fjármagn sem ríkið hefur sett í uppbyggingu hitaveitna víðsvegar um landið hefur skilað sér margfalt tilbaka,“ segir Jónas Ketilsson, verkefnastjóri hjá Orkustofnun. Notkun Íslendinga á orkugjöfum hefur breyst mikið á síðustu 40 árum. Um helmingur íslenskra heimila var áður upphitaður með olíu árið 1970 en nú eru þau undir einu prósenti. Jónas segir orkusjálfstæði Íslendinga mikið. Hann bendir á í þessu samhengi á þá stöðu sem komin er upp í Evrópu en þar ríkir talsverður óróleiki vegna hernaðaríhlutunar Rússa í Úkraínu sem gæti ógnað orkuöryggi margra Evrópuþjóða. „Innan Evrópusambandsins þá kemur þriðjungur af gasi frá Rússlandi, að hluta til í gegnum Úkraínu. Sá óróleiki sem nú er innan Úkraínu hefur áhrif á orkuöryggi Evrópusambandsins,“ segir Jónas. „Af þeim sökum horfir Evrópusambandið til nýtingar innlendra orkugjafa og í því samhengi er Ísland gott fordæmi.“
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira