Vísir birtir glænýjan bóksölulista: Barnabækur gera sig breiðar á bóksölulistum Jakob Bjarnar skrifar 2. desember 2015 14:37 Þessir þrír láta ekki deigan síga og Vísir veit að þeir ætla sér að velta Arnaldi, segja að það sé ekki spurning um hvort heldur hvenær. Barna- og unglingabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Vilhelm Anton og Ævar Þór velgja glæpasagnakóngi og drottningu undir uggum. Enn sem fyrr eru það þau Arnaldur og Yrsa sem tróna á toppi bóksölulista, og samkvæmt heimildum Vísis, úr innsta hring, þarf mikið til að koma ef það á að hafa krúnuna af Arnaldi Indriðasyni. En, það má láta sig dreyma. Vísir birtir nýja bóksölulista, sala sem tekur til daganna 23. til 29. nóvember og gaman er að rýna í þá. Í sögulegu samhengi: Sex af þeim tíu höfundum sem eiga mest seldu bækur síðustu viku voru einnig í toppsætunum á þessum tíma í fyrra. Þetta eru þau Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir með glæpasögur sínar, Ævar Þór Benediktsson, Gunnar Helgason, Vilhelm Anton Jónsson, allir með barnabækur og svo Óttar Sveinsson með Útkallsbókina sína. Í því ljósi má færa rök fyrir því að á meðan allir ofangreindir höfundar senda árlega frá sér nýjar bækur sé það vart á færi margra annarra að tylla sér inn á topplistann. Það tekst þeim Páli Baldvini, Auði Jónsdóttur, Ólafi Jóhanni og Ragnhildi Thorlacius en tvö þeirra fyrrnefndu voru einmitt tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í gær. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar í gær en þegar litið er á listana má sjá að ekki eru allar bækur sem tilnefndar voru meðal mest seldu bóka landsins. Bækur Hallgríms Helgasonar og Hermanns Stefánssonar eru til dæmis ekki á meðal 10 mest seldu skáldverka vikunnar en spennandi verður að sjá hvaða áhrif tilnefningarmiðinn góði muni hafa á sölu verka þeirra í þessari viku. En, svona lítur þetta út og hefst þá lesturinn:Topplistinn söluhæstu titlar Bóksölulistans 23.-29. nóvember- Þýska húsið - Arnaldur Indriðason- Sogið - Yrsa Sigurðardóttir- Þín eigin goðsaga - Ævar Þór Benediktsson- Mamma klikk! - Gunnar Helgason- Útkall í hamfarasjó - Óttar Sveinsson- Stríðsárin 1938 - 1945 - Páll Baldvin Baldvinsson- Vísindabók Villa : geimurinn og geimferðir - Vilhelm Anton/Sævar Helgi- Stóri skjálfti - Auður Jónsdóttir- Endurkoman - Ólafur Jóhann Ólafsson- Brynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur Thorlacius ÆvisögurBrynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur ThorlaciusAtvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar BrinkTýnd í paradís - Mikael TorfasonEgils sögur - á meðan ég man - Páll Valsson og Egill ÓlafssonMunaðarleysinginn - Sigmundur Ernir RúnarssonÞá hló Skúli - Óskar GuðmundssonÞetta var nú bara svona - Jóhann Guðni ReynissonEitt á ég samt : endurminningar - Árni BergmannBítlarnir telja í - Mark LewisohnEftirlýstur - Bill Browder Íslensk skáldverkÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonSogið - Yrsa SigurðardóttirStóri skjálfti - Auður JónsdóttirEndurkoman - Ólafur Jóhann ÓlafssonEitthvað á stærð við alheiminn - Jón Kalman StefánssonNautið - Stefán MániÚtlaginn - Jón GnarrHundadagar - Einar Már GuðmundssonOg svo tjöllum við okkur í rallið - Guðmundur Andri ThorssonDimma - Ragnar Jónsson Þýdd skáldverkVíga-Anders og vinir hans - kilja - Jonas JonassonVíga-Anders og vinir hans - innb. - Jonas JonassonHrellirinn - Lars KeplerÞú ert ætíð í huga mér - innb. - Mary Higgins ClarkÞað sem ekki drepur mann - David LagercrantzÞú ert ætíð í huga mér - kilja - Mary Higgins ClarkGrimmsævintýri : fyrir gamla og unga - Philip PullmanÍ nótt skaltu deyja - Viveka SteinSvo þú villist ekki í hverfinu hérna - Patrick ModianoKonan í lestinni - Paula Hawkins BarnabækurÞín eigin goðsaga - Ævar Þór BenediktssonMamma klikk! - Gunnar HelgasonVísindabók Villa : geimurinn og geimferðir- Vilhelm Anton Jónsson / Sævar Helgi BragasonSkósveinarnir - leitið og finnið – Bókaútgáfan HólarMatreiðslubókin mín og Mikka - Walt DisneyKafteinn ofurbrók og endurkoma Túrbó 2000 klósettsins - Dav PilkeyKvöldsögur fyrir krakka - SetbergBestu barnabrandararnir - bara góðir!– Ýmsir höfundarSpurningabókin 2015 - Bjarni Þór GuðjónssonDúkka - Gerður Kristný UngmennabækurStelpur - Kristín TómasdóttirFótboltaspurningar 2015- Bjarni Þór GuðjónssonSkytturnar þrjár - Illugi JökulssonLeitin að tilgangi unglingsins- Bryndís Björgvinsdóttir / Arnór Björnsson / Óli Gunnar GunnarssonVetrarfrí - Hildur KnútsdóttirFótbolti: Bestu karlarnir - Illugi Jökulsson / Björn Þ. SigbjörnssonSkuggasaga : ARftakinn - Ragnheiður EyjólfsdóttirDrauga-Dísa - Gunnar Theodór Eggertsson15 grimmustu risaeðlurnar - Illugi Jökulsson30 dýr í útrýmingarhættu - Illugi Jökulsson Fræði og almennt efniÚtkall í hamfarasjó - Óttar SveinssonStríðsárin 1938 - 1945 - Páll Baldvin BaldvinssonKafbátur í sjónmáli - Háski í hafi - Illugi JökulssonTraktorar í máli og myndum - Jemima DunneHrekkjalómafélagið - Ásmundur FriðrikssonGleðilegt uppeldi - Margrét Pála ÓlafsdóttirSpakmælabókin - Torfi JónssonÞarmar með sjarma - Giulia EndersNína S. - Hrafnhildur SchramÞegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason Ljóð & leikritÖskraðu gat í myrkrið - Bubbi MorthensJólaljóð - Gylfi Gröndal valdiPerlur úr ljóðum íslenskra kvenna - Ýmsir / Silja Aðalsteinsdóttir ritst.Frelsi - Linda VilhjálmsdóttirLjóðasafn - Vilborg DagbjartsdóttirTil hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum: lög og textar - Ragnar Helgi ÓlafssonHvítir veggir - Sigrún HaraldsdóttirLjóðvegasafn - Sigurður PálssonGóðir farþegar - Sindri FreyssonÍgrip - Stefán Finnson MatreiðslubækurHimneskt að njóta - Sólveig Eiríksdóttir / Hildur ÁrsælsdóttirStóra Disney heimilisréttabókin - Margrét Þóra Þorláksdóttir ritst.Grillréttir Hagkaups - Hrefna Rósa SætranHollar og heillandi súpur - Rósa GuðbjartsdóttirSætmeti án sykurs - Nanna RögnvaldardóttirVín - umhverfis jörðina á 110 flöskum - Steingrímur SigurgeirssonÖmmumatur Nönnu - Nanna RögnvaldardóttirCafé Sigrún - Sigrún ÞorsteinsdóttirVeisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís GeirsdóttirGlútenfrítt líf - Þórunn Eva Guðbjargar Thapa HandverksbækurFléttur - Laura Kristine ArnesenTýnda hafið - Johanna BasfordLitabókin hans Nóa - Marjorie SarnatÍslens litadýrð - Elsa NielsenPeysubókin - Lene Holme SamoeHeillandi heimur dýranna - Litabók til slökunarLeynigarður - Johanna BasfordPrjónabiblían - Gréta SörensenVettlingaprjón - Guðrún S. MagnúsdóttirKrúttlegt hekl fyrir litlar tásur - Vita Apala HljóðbækurÚtkall í hamfarasjó - Óttar SveinssonÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonSogið - Yrsa SigurðardóttirAukaspyrna á Akureyri - Gunnar HelgasonMamma klikk! - Gunnar HelgasonJómfrú Ragnheiður : Skálholt 1 - Guðmundur KambanMaður sem heitir Ove - Fredrik BackmanGula spjaldið í Gautaborg - Gunnar HelgasonBróðir minn Ljónshjarta - Astrid LindgrenFiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson Uppsafnaður listi frá áramótumSöluhæstu bækurnar frá 1. janúarÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonLeynigarður - Johanna BasfordHimneskt er að njóta - Sólveig Eiríksdóttir / Hildur ÁrsælsdóttirSogið - Yrsa SigurðardóttirAfturgangan - Jo NesbøStúlkan í tréinu - Jussi Adler OlsenKonan í lestinni - Paula HawkinsIceland : Small World (lítil) - Sigurgeir SigurjónssonBlóðið í snjónum - Jo NesbøHamingjuvegur - Liza Marklund Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Barna- og unglingabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Vilhelm Anton og Ævar Þór velgja glæpasagnakóngi og drottningu undir uggum. Enn sem fyrr eru það þau Arnaldur og Yrsa sem tróna á toppi bóksölulista, og samkvæmt heimildum Vísis, úr innsta hring, þarf mikið til að koma ef það á að hafa krúnuna af Arnaldi Indriðasyni. En, það má láta sig dreyma. Vísir birtir nýja bóksölulista, sala sem tekur til daganna 23. til 29. nóvember og gaman er að rýna í þá. Í sögulegu samhengi: Sex af þeim tíu höfundum sem eiga mest seldu bækur síðustu viku voru einnig í toppsætunum á þessum tíma í fyrra. Þetta eru þau Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir með glæpasögur sínar, Ævar Þór Benediktsson, Gunnar Helgason, Vilhelm Anton Jónsson, allir með barnabækur og svo Óttar Sveinsson með Útkallsbókina sína. Í því ljósi má færa rök fyrir því að á meðan allir ofangreindir höfundar senda árlega frá sér nýjar bækur sé það vart á færi margra annarra að tylla sér inn á topplistann. Það tekst þeim Páli Baldvini, Auði Jónsdóttur, Ólafi Jóhanni og Ragnhildi Thorlacius en tvö þeirra fyrrnefndu voru einmitt tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í gær. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar í gær en þegar litið er á listana má sjá að ekki eru allar bækur sem tilnefndar voru meðal mest seldu bóka landsins. Bækur Hallgríms Helgasonar og Hermanns Stefánssonar eru til dæmis ekki á meðal 10 mest seldu skáldverka vikunnar en spennandi verður að sjá hvaða áhrif tilnefningarmiðinn góði muni hafa á sölu verka þeirra í þessari viku. En, svona lítur þetta út og hefst þá lesturinn:Topplistinn söluhæstu titlar Bóksölulistans 23.-29. nóvember- Þýska húsið - Arnaldur Indriðason- Sogið - Yrsa Sigurðardóttir- Þín eigin goðsaga - Ævar Þór Benediktsson- Mamma klikk! - Gunnar Helgason- Útkall í hamfarasjó - Óttar Sveinsson- Stríðsárin 1938 - 1945 - Páll Baldvin Baldvinsson- Vísindabók Villa : geimurinn og geimferðir - Vilhelm Anton/Sævar Helgi- Stóri skjálfti - Auður Jónsdóttir- Endurkoman - Ólafur Jóhann Ólafsson- Brynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur Thorlacius ÆvisögurBrynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur ThorlaciusAtvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar BrinkTýnd í paradís - Mikael TorfasonEgils sögur - á meðan ég man - Páll Valsson og Egill ÓlafssonMunaðarleysinginn - Sigmundur Ernir RúnarssonÞá hló Skúli - Óskar GuðmundssonÞetta var nú bara svona - Jóhann Guðni ReynissonEitt á ég samt : endurminningar - Árni BergmannBítlarnir telja í - Mark LewisohnEftirlýstur - Bill Browder Íslensk skáldverkÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonSogið - Yrsa SigurðardóttirStóri skjálfti - Auður JónsdóttirEndurkoman - Ólafur Jóhann ÓlafssonEitthvað á stærð við alheiminn - Jón Kalman StefánssonNautið - Stefán MániÚtlaginn - Jón GnarrHundadagar - Einar Már GuðmundssonOg svo tjöllum við okkur í rallið - Guðmundur Andri ThorssonDimma - Ragnar Jónsson Þýdd skáldverkVíga-Anders og vinir hans - kilja - Jonas JonassonVíga-Anders og vinir hans - innb. - Jonas JonassonHrellirinn - Lars KeplerÞú ert ætíð í huga mér - innb. - Mary Higgins ClarkÞað sem ekki drepur mann - David LagercrantzÞú ert ætíð í huga mér - kilja - Mary Higgins ClarkGrimmsævintýri : fyrir gamla og unga - Philip PullmanÍ nótt skaltu deyja - Viveka SteinSvo þú villist ekki í hverfinu hérna - Patrick ModianoKonan í lestinni - Paula Hawkins BarnabækurÞín eigin goðsaga - Ævar Þór BenediktssonMamma klikk! - Gunnar HelgasonVísindabók Villa : geimurinn og geimferðir- Vilhelm Anton Jónsson / Sævar Helgi BragasonSkósveinarnir - leitið og finnið – Bókaútgáfan HólarMatreiðslubókin mín og Mikka - Walt DisneyKafteinn ofurbrók og endurkoma Túrbó 2000 klósettsins - Dav PilkeyKvöldsögur fyrir krakka - SetbergBestu barnabrandararnir - bara góðir!– Ýmsir höfundarSpurningabókin 2015 - Bjarni Þór GuðjónssonDúkka - Gerður Kristný UngmennabækurStelpur - Kristín TómasdóttirFótboltaspurningar 2015- Bjarni Þór GuðjónssonSkytturnar þrjár - Illugi JökulssonLeitin að tilgangi unglingsins- Bryndís Björgvinsdóttir / Arnór Björnsson / Óli Gunnar GunnarssonVetrarfrí - Hildur KnútsdóttirFótbolti: Bestu karlarnir - Illugi Jökulsson / Björn Þ. SigbjörnssonSkuggasaga : ARftakinn - Ragnheiður EyjólfsdóttirDrauga-Dísa - Gunnar Theodór Eggertsson15 grimmustu risaeðlurnar - Illugi Jökulsson30 dýr í útrýmingarhættu - Illugi Jökulsson Fræði og almennt efniÚtkall í hamfarasjó - Óttar SveinssonStríðsárin 1938 - 1945 - Páll Baldvin BaldvinssonKafbátur í sjónmáli - Háski í hafi - Illugi JökulssonTraktorar í máli og myndum - Jemima DunneHrekkjalómafélagið - Ásmundur FriðrikssonGleðilegt uppeldi - Margrét Pála ÓlafsdóttirSpakmælabókin - Torfi JónssonÞarmar með sjarma - Giulia EndersNína S. - Hrafnhildur SchramÞegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason Ljóð & leikritÖskraðu gat í myrkrið - Bubbi MorthensJólaljóð - Gylfi Gröndal valdiPerlur úr ljóðum íslenskra kvenna - Ýmsir / Silja Aðalsteinsdóttir ritst.Frelsi - Linda VilhjálmsdóttirLjóðasafn - Vilborg DagbjartsdóttirTil hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum: lög og textar - Ragnar Helgi ÓlafssonHvítir veggir - Sigrún HaraldsdóttirLjóðvegasafn - Sigurður PálssonGóðir farþegar - Sindri FreyssonÍgrip - Stefán Finnson MatreiðslubækurHimneskt að njóta - Sólveig Eiríksdóttir / Hildur ÁrsælsdóttirStóra Disney heimilisréttabókin - Margrét Þóra Þorláksdóttir ritst.Grillréttir Hagkaups - Hrefna Rósa SætranHollar og heillandi súpur - Rósa GuðbjartsdóttirSætmeti án sykurs - Nanna RögnvaldardóttirVín - umhverfis jörðina á 110 flöskum - Steingrímur SigurgeirssonÖmmumatur Nönnu - Nanna RögnvaldardóttirCafé Sigrún - Sigrún ÞorsteinsdóttirVeisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís GeirsdóttirGlútenfrítt líf - Þórunn Eva Guðbjargar Thapa HandverksbækurFléttur - Laura Kristine ArnesenTýnda hafið - Johanna BasfordLitabókin hans Nóa - Marjorie SarnatÍslens litadýrð - Elsa NielsenPeysubókin - Lene Holme SamoeHeillandi heimur dýranna - Litabók til slökunarLeynigarður - Johanna BasfordPrjónabiblían - Gréta SörensenVettlingaprjón - Guðrún S. MagnúsdóttirKrúttlegt hekl fyrir litlar tásur - Vita Apala HljóðbækurÚtkall í hamfarasjó - Óttar SveinssonÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonSogið - Yrsa SigurðardóttirAukaspyrna á Akureyri - Gunnar HelgasonMamma klikk! - Gunnar HelgasonJómfrú Ragnheiður : Skálholt 1 - Guðmundur KambanMaður sem heitir Ove - Fredrik BackmanGula spjaldið í Gautaborg - Gunnar HelgasonBróðir minn Ljónshjarta - Astrid LindgrenFiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson Uppsafnaður listi frá áramótumSöluhæstu bækurnar frá 1. janúarÞýska húsið - Arnaldur IndriðasonLeynigarður - Johanna BasfordHimneskt er að njóta - Sólveig Eiríksdóttir / Hildur ÁrsælsdóttirSogið - Yrsa SigurðardóttirAfturgangan - Jo NesbøStúlkan í tréinu - Jussi Adler OlsenKonan í lestinni - Paula HawkinsIceland : Small World (lítil) - Sigurgeir SigurjónssonBlóðið í snjónum - Jo NesbøHamingjuvegur - Liza Marklund
Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira