Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2015 13:18 Alison Parker og Adam Ward voru drepin í árásinni. Mynd/WDBJ Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag.Í frétt WDBJ segir að hin 24 ára fréttakona Alison Parker og ljósmyndarinn Adam Ward, 27 ára, hafi verið skotin af árásarmanni þegar útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum. Árásarmannsins er leitað. Í frétt CNN segir að lögregla telji sig vita hvern um ræðir og hvert bílnúmer á bíl hans sé.Í frétt CBS segir að viðmælandi Parker, Vicki Gardner, yfirmaður hjá viðskiptaráði Smith Mountain Lake, hafi verið skotin í bakið og gangist nú undir aðgerð. Ekki liggur fyrir um ástand hennar. Árásin átti sér stað klukkan 6.45 að staðartíma, eða 10:45 að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn skaut að minnsta kosti átta sinnum úr byssu sinni. Fleiri tugir lögreglumanna leita nú mannsins, auk þess að alríkislögreglan hefur verið kölluð til. Gæsla hefur við aukin við skóla í nágrenninu. Chris Hurst, fréttamaður á WDBJ og kærasti Parker, hefur birt kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá því að þau Parker hafi verið í sambandi og nýverið byrjað að búa. Segist hann vera í miklu áfalli. Hurst segist aldrei hafa kynnst annarri manneskju sem hafi verið með jafn mikla útgeislun og Parker. Sjá má færsluna að neðan.This is a picture of the man that appears to have shot and killed a photographer on live TV in Virginia this morning: pic.twitter.com/1t0oS4d2yY— Tom Winter (@Tom_Winter) August 26, 2015 We didn't share this publicly, but Alison Parker and I were very much in love. We just moved in together. I am numb. We...Posted by Chris Hurst Wdbj on Wednesday, 26 August 2015 video platformvideo managementvideo solutionsvideo player Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira
Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag.Í frétt WDBJ segir að hin 24 ára fréttakona Alison Parker og ljósmyndarinn Adam Ward, 27 ára, hafi verið skotin af árásarmanni þegar útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum. Árásarmannsins er leitað. Í frétt CNN segir að lögregla telji sig vita hvern um ræðir og hvert bílnúmer á bíl hans sé.Í frétt CBS segir að viðmælandi Parker, Vicki Gardner, yfirmaður hjá viðskiptaráði Smith Mountain Lake, hafi verið skotin í bakið og gangist nú undir aðgerð. Ekki liggur fyrir um ástand hennar. Árásin átti sér stað klukkan 6.45 að staðartíma, eða 10:45 að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn skaut að minnsta kosti átta sinnum úr byssu sinni. Fleiri tugir lögreglumanna leita nú mannsins, auk þess að alríkislögreglan hefur verið kölluð til. Gæsla hefur við aukin við skóla í nágrenninu. Chris Hurst, fréttamaður á WDBJ og kærasti Parker, hefur birt kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá því að þau Parker hafi verið í sambandi og nýverið byrjað að búa. Segist hann vera í miklu áfalli. Hurst segist aldrei hafa kynnst annarri manneskju sem hafi verið með jafn mikla útgeislun og Parker. Sjá má færsluna að neðan.This is a picture of the man that appears to have shot and killed a photographer on live TV in Virginia this morning: pic.twitter.com/1t0oS4d2yY— Tom Winter (@Tom_Winter) August 26, 2015 We didn't share this publicly, but Alison Parker and I were very much in love. We just moved in together. I am numb. We...Posted by Chris Hurst Wdbj on Wednesday, 26 August 2015 video platformvideo managementvideo solutionsvideo player
Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira