Tyrkir ráku yfirmann lögreglunnar í Ankara Samúel karl Ólason skrifar 14. október 2015 22:08 Til átaka hefur komið á milli mótmælenda og lögreglu í kjölfar sprenginganna. Vísir/EPA Yfirvöld í Tyrklandi hafa rekið lögreglustjóra Ankara og tvo aðra embættismenn. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, viðurkenndi í dag að gallar hefðu verið á öryggismálum þegar 97 manns létu lífið í tveimur sjálfsmorðssprengingum. Reiði gagnvart stjörnvöldum hefur aukist til muna í kjölfar árásarinnar, sem er ein sú versta í manna minnum. Samkvæmt AFP fréttaveitunni voru yfirmaður öryggismála og upplýsingadeildar lögreglunnar einnig reknir. Innanríkisráðuneyti Tyrklands segir þá hafa verið rekna vegna tillagna frá aðilum sem rannsaka nú árásina. Árásarmennirnir sprengdu sig í loft upp á meðal þúsunda á friðarsamkomu í Ankara um helgina. Meira en 500 manns særðust. Stjórnvöld í Tyrklandi segja Íslamska ríkið liggja undir grun um að hafa framið árásina og að rætur hennar mætti rekja til Sýrlands. Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa nafngreint tvo menn sem sagðir eru hafa sprengt sig í loft upp. Fjöldi fólks hefur verið handtekinn vegna tenginga við ISIS í kjölfar árásarinnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Óttast er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengjuárás á friðarsamkomu í höfuðborg Tyrklands. 10. október 2015 10:30 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 ISIS kennt um árásirnar í Ankara Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn. 12. október 2015 10:00 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Yfirvöld í Tyrklandi hafa rekið lögreglustjóra Ankara og tvo aðra embættismenn. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, viðurkenndi í dag að gallar hefðu verið á öryggismálum þegar 97 manns létu lífið í tveimur sjálfsmorðssprengingum. Reiði gagnvart stjörnvöldum hefur aukist til muna í kjölfar árásarinnar, sem er ein sú versta í manna minnum. Samkvæmt AFP fréttaveitunni voru yfirmaður öryggismála og upplýsingadeildar lögreglunnar einnig reknir. Innanríkisráðuneyti Tyrklands segir þá hafa verið rekna vegna tillagna frá aðilum sem rannsaka nú árásina. Árásarmennirnir sprengdu sig í loft upp á meðal þúsunda á friðarsamkomu í Ankara um helgina. Meira en 500 manns særðust. Stjórnvöld í Tyrklandi segja Íslamska ríkið liggja undir grun um að hafa framið árásina og að rætur hennar mætti rekja til Sýrlands. Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa nafngreint tvo menn sem sagðir eru hafa sprengt sig í loft upp. Fjöldi fólks hefur verið handtekinn vegna tenginga við ISIS í kjölfar árásarinnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Óttast er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengjuárás á friðarsamkomu í höfuðborg Tyrklands. 10. október 2015 10:30 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 ISIS kennt um árásirnar í Ankara Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn. 12. október 2015 10:00 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Óttast er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengjuárás á friðarsamkomu í höfuðborg Tyrklands. 10. október 2015 10:30
Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51
ISIS kennt um árásirnar í Ankara Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn. 12. október 2015 10:00
Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31
Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00