Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. júlí 2015 00:08 Evans starfaði við að dreifa myndum af konum þar sem þær eru naktar. Vísir/Getty Tuttugu og sex ára gamall Bandaríkjamaður játaði á miðvikudag að hafa gert það að atvinnu sinni að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja. Hann á yfir höfði sér sjö ára fangelsi. Charlie Evans var ráðinn árið 2013 af manni sem heitir Hunter Moore en er kallaður konungur hefndarklámsins til þess að stela nektarmyndum af konum. Moore greiddi Evans fyrir myndir og setti þær svo á síðu sína sem nú hefur verið aftengd. Moore hafði samband við Evans eftir að sá síðarnefndi hakkaði sig inn í tölvu hans. Evans þekkti ekki Moore á þeim tíma en Moore bauðst til þess að borga honum ef hann hakkaði sig inn í tölvur fyrir hann. Evans samþykkti og fékk greidda fimmhundruð til þúsund dollara á viku fyrir starfann. Það eru um sjötíuþúsund til hundrað og þrjátíuþúsund íslenskar krónur. Handtaka og játning Evans er hluti af baráttunni gegn hefndarklámi en birting nektarmynda í leyfisleysi hefur færst í aukana á síðastliðnum árum. Konur hér á landi hafa lent í slíkum myndbirtingum og lagði Björt framtíð fram frumvarp í desember síðastliðnum þar sem hefndarklám er gert refsivert. Hér að neðan má sjá viðtal við Evans þar sem hann útskýrir af hverju hann gerði það sem hann gerði og hvernig það var að lifa daglegu lífi eftir að hafa brotið á svo mörgum konum. Tengdar fréttir Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40 Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00 Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Ætla að sigra vopnakapphlaup við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Sjá meira
Tuttugu og sex ára gamall Bandaríkjamaður játaði á miðvikudag að hafa gert það að atvinnu sinni að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja. Hann á yfir höfði sér sjö ára fangelsi. Charlie Evans var ráðinn árið 2013 af manni sem heitir Hunter Moore en er kallaður konungur hefndarklámsins til þess að stela nektarmyndum af konum. Moore greiddi Evans fyrir myndir og setti þær svo á síðu sína sem nú hefur verið aftengd. Moore hafði samband við Evans eftir að sá síðarnefndi hakkaði sig inn í tölvu hans. Evans þekkti ekki Moore á þeim tíma en Moore bauðst til þess að borga honum ef hann hakkaði sig inn í tölvur fyrir hann. Evans samþykkti og fékk greidda fimmhundruð til þúsund dollara á viku fyrir starfann. Það eru um sjötíuþúsund til hundrað og þrjátíuþúsund íslenskar krónur. Handtaka og játning Evans er hluti af baráttunni gegn hefndarklámi en birting nektarmynda í leyfisleysi hefur færst í aukana á síðastliðnum árum. Konur hér á landi hafa lent í slíkum myndbirtingum og lagði Björt framtíð fram frumvarp í desember síðastliðnum þar sem hefndarklám er gert refsivert. Hér að neðan má sjá viðtal við Evans þar sem hann útskýrir af hverju hann gerði það sem hann gerði og hvernig það var að lifa daglegu lífi eftir að hafa brotið á svo mörgum konum.
Tengdar fréttir Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40 Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00 Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Ætla að sigra vopnakapphlaup við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Sjá meira
Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40
Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00
Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41
Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39