Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 09:30 Wayne Rooney leiðir hér lið Manchester United inn á Old Trafford. Vísir/Getty Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00
Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00