Arftaki Schneiderlin fundinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2015 16:45 Clasie var fyrirliði hjá Feyenoord. vísir/getty Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. Sá heitir Jordy Claise og er hollenskur landsliðsmaður. Clasie, sem er 24 ára, kemur frá Feyenoord í heimalandinu en hann skrifaði undir fimm ára samning við Dýrlingana. „Þetta er stórt félag í, að mér finnst, stærstu og mikilvægustu deild í heimi,“ sagði Clasie sem hefur leikið 11 landsleiki fyrir Holland og var í hollenska liðinu sem vann til bronsverðlauna á HM 2014. Eins og áður sagði er Clasie ætlað að fylla skarð Schneiderlins á miðju Southampton en Frakkinn var seldur til Manchester United fyrir nokkrum dögum. Hjá Southampton hittir Clasie fyrir Ronald Koeman en hann lék einnig undir hans stjórn hjá Feyenoord. Clasie er fimmti leikmaðurinn sem kemur til Southampton í sumar, á eftir Juanmi, Cuco Martina, Cedric Soares og Maarten Stekelenburg. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15 Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. Sá heitir Jordy Claise og er hollenskur landsliðsmaður. Clasie, sem er 24 ára, kemur frá Feyenoord í heimalandinu en hann skrifaði undir fimm ára samning við Dýrlingana. „Þetta er stórt félag í, að mér finnst, stærstu og mikilvægustu deild í heimi,“ sagði Clasie sem hefur leikið 11 landsleiki fyrir Holland og var í hollenska liðinu sem vann til bronsverðlauna á HM 2014. Eins og áður sagði er Clasie ætlað að fylla skarð Schneiderlins á miðju Southampton en Frakkinn var seldur til Manchester United fyrir nokkrum dögum. Hjá Southampton hittir Clasie fyrir Ronald Koeman en hann lék einnig undir hans stjórn hjá Feyenoord. Clasie er fimmti leikmaðurinn sem kemur til Southampton í sumar, á eftir Juanmi, Cuco Martina, Cedric Soares og Maarten Stekelenburg.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15 Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15
Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30
Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15
Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07
Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00
United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12
United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44