Með ólíkindum að hundsa nefnd Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 14. mars 2015 00:01 Björg segir að utanríkisráðherra hafi verið stjórnskipulega heimilt að leggja tillöguna fram. Óeðlilegt sé að hafa ekki meira samráð við minnihluta í jafn mikilvægu máli. fréttablaðið/valli „Utanríkisráðherra fer með fyrirsvar fyrir Ísland í utanríkismálum gagnvart öðrum ríkjum og gagnvart alþjóðlegum stofnunum,“ segir Björg Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti við Háskóla Íslands. Hún segir utanríkisráðherra hafa verið stjórnskipulega heimilt að leggja fram yfirlýsinguna sem lögð var fram á fimmtudag. „Meðferð utanríkismála er samkvæmt íslenskri stjórnskipun á hendi framkvæmdarvaldsins. Það sem gerist þegar utanríkisráðherra tilkynnir með þessum hætti formlega til alþjóðlegrar stofnunar afstöðu Íslands, þá lítur viðkomandi stofnun eða ríki á að hann sé bær til að gefa slíkar yfirlýsingar. Og það er ekkert annað sem bendir til þess. Hann situr í ríkisstjórn sem starfar í umboði Alþingis.“Skortir á samráð Björg segir að þingsályktun um aðildarviðræður, sem samþykkt var árið 2009, sé ekki lagalega bindandi fyrir þá ríkisstjórn sem tók við. „Það sem mér finnst sérstakt við þetta mál er að ríkisstjórnin hefur ákveðna samráðsskyldu við utanríkismálanefnd Alþingis, þegar um er að ræða svokölluð meiriháttar utanríkismál og það kemur fram í 24. grein þingskaparlaganna. Í þessu máli er staðan þannig að enginn vafi er á því að þetta er meiri háttar utanríkismál, að tilkynna um þetta til Evrópusambandsins. Hitt vafamálið með þessa grein þingskaparlaganna er að það segir að utanríkismálanefnd skuli vera ríkisstjórninni til ráðuneytis í meiri háttar utanríkismálum. Þetta ákvæði hafa ríkisstjórnir síðustu ára túlkað mjög rúmt, eins og dæmin sanna.“ Íraksstríðið kemur upp í hugann. „Nákvæmlega. Það er einhver angi málsins ræddur og málið er til umræðu, eins og þetta mál að sjálfsögðu í utanríkismálanefnd, en um skilyrði fyrir því að einhver tiltekin ákvörðun sé borin fyrir nefndina, það er einfaldlega enginn slíkur lagaáskilnaður. Og það sýnir okkur enn og aftur hversu ófullkomið lagaumhverfið er í kringum allt sem tengist áhrifum Alþingis á utanríkismál. Það er ekki stafur um þetta í stjórnarskránni, nema um skyldu til að fá samþykki Alþingis fyrir aðild að tilteknum þjóðréttarsamningum. Það er engin stjórnskipuleg skylda leidd af stjórnarskránni um að hafa slíkt samráð eða leita samþykkis fyrir ákvörðunum og þetta ákvæði þingskaparlaganna er svo opið og sveigjanlegt og gefur ríkisstjórninni slíkt færi á túlkunum, að dæmin sanna að það er það sem flestar ríkisstjórnir nýta sér. Þess vegna er einmitt spurning um hvort það hafi skapast einhver bindandi stjórnskipunarvenja, eða óskráð stjórnskipunarhefð sem hafi verið brotin, eins og sumir hafa nefnt. Ég tel að það sé ekki fyrir að fara einhverri fastskipaðri stjórnskipunarhefð um samráðsskyldu ríkisstjórnarinnar, vegna þess að dæmin sýna einmitt það andstæða. Á meðan stjórnarskránni er ekki breytt eða þingskaparlagaákvæðið gert skýrara, þá munum við einfaldlega búa við þessa aðstöðu áfram.“Minnihlutinn líka Björg segir öll ríki hafa þann háttinn á að framkvæmdarvaldið fari með utanríkismál. Utanríkismál og utanríkispólitískar ákvarðanir séu á hendi ráðherra og ríkisstjórnar. „Vissulega er framkvæmdarvaldið starfandi í umboði Alþingis á hverjum tíma með meirihluta þingsins á bak við sig. Þegar verið er að tala um að tryggja samráðsskyldu við þingið og sérstaklega utanríkismálanefnd, þá er líka verið að huga að því að þingið sem heild, og þar með talið minnihlutinn en ekki bara stjórnarmeirihlutinn, að það fari fram samráð við allt þingið, en ekki bara stjórnarflokkana. Ef framkvæmdarvaldið færi gegn vilja meirihluta þingsins í svona máli, þá náttúrulega lægi beinast við að koma ríkisstjórninni frá með vantrausti. Það er leið þingsins, og þá meirihluta þingsins. En augljóslega í þessu máli, eins og oft er þegar sterkar meirihlutastjórnir eru við völd, eins og hefur verið hér á landi, þá er sniðgengið allt samráð við minnihluta og það finnst mér vera mjög óeðlilegt í jafn mikilvægu máli.“ Björg segir það sérstaklega bagalegt vegna þess að nýbúið sé að breyta þingskaparlögum til að auka áhrif minnihluta á eftirlit með stjórnarstefnu. Þess vegna hefði verið betra að hafa meira samráð. „Að hafa samráð á grundvelli stöðu utanríkismálanefndar. Mér finnst með ólíkindum að þetta sé ekki rætt þar.“Stjórnarskráin úrelt Björg segir að ljóst sé að stjórnarskráin sé úrelt þegar kemur að utanríkismálum. „Aðalatriðið er að lagaumhverfið hérna, stjórnarskráin, er gjörsamlega úrelt í öllu tilliti sem tengist utanríkismálum. Hún líkist ekki neinni annarri stjórnarskrá, hvorki á Norðurlöndunum né í öðrum löndum sem við berum okkur saman við, um hversu þögul hún er um að Alþingi geti haft áhrif á mikilvægar ákvarðanir í utanríkismálum. Það er einstakt fyrir íslensku stjórnarskrána og varpar fram spurningunni hvort við viljum hafa þetta svona.“Gjörólíkt stjórnarskrá eða NatóSú spurning hefur heyrst hvort ekki gildi það sama um aðrar þingsályktunartillögur, svo sem aðild að Nató. Þá var stjórnarskráin samþykkt með þingsályktunartillögu á sínum tíma. Björg segir þetta þó gjörólíkt mál.„Það er grundvallarmunur á þessu og aðildinni að Nató, vegna þess að það er bindandi þjóðréttarsamningur. Það segir stjórnarskráin þó að ríkisstjórnin þurfi að leita eftir samþykki Alþingis varðandi aðild Íslands að tilteknum samningum og slíkt samþykki er veitt með þingsályktun. Það mundi líka gilda um uppsögn á slíkum samningum. Það er alveg ljóst að það er ekki líku saman að jafna þar. Þetta er ekki neinn þjóðréttarsamningur sem á í hlut, ekki frekar en ríkisstjórnin gæti ekki gert samning við ESB nema með samþykki þingsins. Það er því grundvallarmunur á þessu tvennu.Einnig hef ég heyrt vísað til þess að þingsályktunartillögur séu bindandi, eins og til dæmis stjórnarskráin, sem var samþykkt með þingsályktunartillögu 1944. Það er ólíku saman að jafna í því, vegna þess að stjórnarskráin sjálf var með ákvæði um að þegar þjóðaratkvæðagreiðsla hefði farið fram skyldi stjórnarskráin taka gildi eftir að ályktun um það hefði verið gerð á Alþingi. Stjórnarskráin tók gildi út af fyrirmælum í henni sjálfri um að þingið skyldi afgreiða það með ályktun. Það verður ekkert snúið til baka með því að afturkalla þá ályktun.Samráðsskylda 24. gr. þingskaparlaga nr. 53/1991: Utanríkismálanefnd skal vera ríkisstjórninni til ráðuneytis um meiri háttar utanríkismál enda skal ríkisstjórnin ávallt bera undir hana slík mál jafnt á þingtíma sem í þinghléum. Nefndarmenn eru bundnir þagnarskyldu um þá vitneskju sem þeir fá í nefndinni ef formaður eða ráðherra kveður svo á. Skylt er ráðherra að veita utanríkismálanefnd upplýsingar og hafa samráð við hana um mál sem varða Evrópska efnahagssvæðið (EES-mál) í samræmi við reglur sem forsætisnefnd setur. Alþingi Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan gáttuð á útspili utanríkisráðherra Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja ólíklegt að þingstörf verði með hefðbundnum hætti næstkomandi mánudag. 14. mars 2015 00:01 Aðildarumsóknin hefur ekki verið afturkölluð Formaður utanríkismálanefndar segir enga stefnubreytingu felast í bréfi utanríkisráðherra til ESB. Fyrri stefna sé ítrekuð en þingsályktun um viðræður sé enn í gildi. 13. mars 2015 11:49 Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41 Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10 „Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52 Formenn þingflokka funda vegna ESB í fyrramálið Óskað hefur verið eftir því að utanríkismálanefnd fundi um málið og að boðað verði til þingfundar strax eftir hádegi á morgun. 12. mars 2015 21:01 Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58 „Háðulegast af öllu að ríkisstjórnin reyni nú að knýja fram stefnubreytingu í bakherbergjum“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB hafi enga efnislega þýðingu þar sem í gildi sé þingsályktun um aðildarviðræður. 12. mars 2015 18:53 Talsmaður ESB: Dyrnar enn opnar fyrir Ísland "Við virðum að sjálfsögðu þessa ákvörðun,“ sagði talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins, 13. mars 2015 11:48 Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42 Ekki boðað til þingfundar í dag Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, hafnaði í morgun ósk minnihlutans um að haldinn verði þingfundur í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin í Evrópusambandsmálum. 13. mars 2015 12:00 Stjórnarandstaðan hunsar þingveislu á Sögu Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir farsælast að þing og þjóð komi að ESB málinu. Aðeins Alþingi geti kallað ákvarðanir þingsins til baka. 13. mars 2015 19:41 Stjórnarandstaðan sendi Evrópusambandinu bréf Segja ákvörðun ríkisstjórnarinnar ekki í samræmi við ákvarðanir þingsins. 13. mars 2015 16:43 Þingmenn sniðganga eigin árshátíð Í kvöld fór fram hefðbundinn þingveisla á Hótel Sögu, Súlnasal en það var forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, sem bauð til veislunnar. 13. mars 2015 21:06 Ungir Jafnaðarmenn: Fordæma einræðistilburði og aðför að þingræðinu Ungir jafnaðarmenn segja ríkisstjórnina hafa sniðgengið og vanvirt Alþingi. 12. mars 2015 22:30 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Stefnir í dræma mætingu og litla stemmningu á þingmannagleði í kvöld Píratar ætla ekki að mæta. Helgi Hrafn Gunnarsson telur ólíklegt að nokkur úr stjórnarandstöðunni láti sjá sig. 13. mars 2015 13:39 "Ánægjulegt og eðlilegt“ Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar, segir engu pólitísku afli detta í hug að fara í sama "skollaleik“ og farið var í 2009. 12. mars 2015 21:00 Fólk streymir niður á Austurvöll Fjöldi fólks streymir niður að Alþingishúsinu til að mótmæla því að ríkisstjórnin hefur nú fyrirvaralaust slitið aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 20:25 Óljóst hvort búið sé að slíta aðildarviðræðum Ekki búið að fara yfir málið í heild og því óljóst hvort viðræðum hafi formlega verið slitið. 13. mars 2015 11:37 Gamlir formenn Framsóknar forviða Valgerður Sverrisdóttir segir ummæli framsóknarmanna reka hana í Samfylkinguna. Jón Sigurðsson segir útspil ríkisstjórnarinnar nú grófari aðför gegn þingræðinu en þegar Ísland fór á lista hinna viljugu þjóða í stríðinu gegn Írak. 14. mars 2015 00:01 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Tilkynning um viðræðuslit vekur afar hörð viðbrögð Ríkisstjórnin tilkynnti ESB um viðræðuslit í gær. Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd um málið. Stjórnarandstaðan boðar átök á Alþingi og segir stjórnina ganga gegn þingræðinu. 13. mars 2015 07:45 „Ríkisstjórnin er að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekkert óeðlilegt við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB. 12. mars 2015 22:49 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 „Ekkert minna en atlaga að þingræðinu í landinu“ Þingflokksformaður Bjartrar framtíðar segir það enga tilviljun hvenær ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB var tekin. 12. mars 2015 21:20 Fordæmisgefandi fyrir ríkisstjórnir framtíðarinnar Ákvörðun utanríkisráðherra um að afhenda utanríkisráðherra Lettlands, sem fer með formennsku í ráðherraráði ESB, bréf þess efnis að ríkisstjórnin liti svo á að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að ESB hefur vakið upp mikil og hörð viðbrögð bæði í þinginu og meðal almennings. 13. mars 2015 20:00 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12. mars 2015 19:45 Þingflokksformenn funda vegna viðræðuslita Funda með forseta Alþingis. 13. mars 2015 10:33 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
„Utanríkisráðherra fer með fyrirsvar fyrir Ísland í utanríkismálum gagnvart öðrum ríkjum og gagnvart alþjóðlegum stofnunum,“ segir Björg Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti við Háskóla Íslands. Hún segir utanríkisráðherra hafa verið stjórnskipulega heimilt að leggja fram yfirlýsinguna sem lögð var fram á fimmtudag. „Meðferð utanríkismála er samkvæmt íslenskri stjórnskipun á hendi framkvæmdarvaldsins. Það sem gerist þegar utanríkisráðherra tilkynnir með þessum hætti formlega til alþjóðlegrar stofnunar afstöðu Íslands, þá lítur viðkomandi stofnun eða ríki á að hann sé bær til að gefa slíkar yfirlýsingar. Og það er ekkert annað sem bendir til þess. Hann situr í ríkisstjórn sem starfar í umboði Alþingis.“Skortir á samráð Björg segir að þingsályktun um aðildarviðræður, sem samþykkt var árið 2009, sé ekki lagalega bindandi fyrir þá ríkisstjórn sem tók við. „Það sem mér finnst sérstakt við þetta mál er að ríkisstjórnin hefur ákveðna samráðsskyldu við utanríkismálanefnd Alþingis, þegar um er að ræða svokölluð meiriháttar utanríkismál og það kemur fram í 24. grein þingskaparlaganna. Í þessu máli er staðan þannig að enginn vafi er á því að þetta er meiri háttar utanríkismál, að tilkynna um þetta til Evrópusambandsins. Hitt vafamálið með þessa grein þingskaparlaganna er að það segir að utanríkismálanefnd skuli vera ríkisstjórninni til ráðuneytis í meiri háttar utanríkismálum. Þetta ákvæði hafa ríkisstjórnir síðustu ára túlkað mjög rúmt, eins og dæmin sanna.“ Íraksstríðið kemur upp í hugann. „Nákvæmlega. Það er einhver angi málsins ræddur og málið er til umræðu, eins og þetta mál að sjálfsögðu í utanríkismálanefnd, en um skilyrði fyrir því að einhver tiltekin ákvörðun sé borin fyrir nefndina, það er einfaldlega enginn slíkur lagaáskilnaður. Og það sýnir okkur enn og aftur hversu ófullkomið lagaumhverfið er í kringum allt sem tengist áhrifum Alþingis á utanríkismál. Það er ekki stafur um þetta í stjórnarskránni, nema um skyldu til að fá samþykki Alþingis fyrir aðild að tilteknum þjóðréttarsamningum. Það er engin stjórnskipuleg skylda leidd af stjórnarskránni um að hafa slíkt samráð eða leita samþykkis fyrir ákvörðunum og þetta ákvæði þingskaparlaganna er svo opið og sveigjanlegt og gefur ríkisstjórninni slíkt færi á túlkunum, að dæmin sanna að það er það sem flestar ríkisstjórnir nýta sér. Þess vegna er einmitt spurning um hvort það hafi skapast einhver bindandi stjórnskipunarvenja, eða óskráð stjórnskipunarhefð sem hafi verið brotin, eins og sumir hafa nefnt. Ég tel að það sé ekki fyrir að fara einhverri fastskipaðri stjórnskipunarhefð um samráðsskyldu ríkisstjórnarinnar, vegna þess að dæmin sýna einmitt það andstæða. Á meðan stjórnarskránni er ekki breytt eða þingskaparlagaákvæðið gert skýrara, þá munum við einfaldlega búa við þessa aðstöðu áfram.“Minnihlutinn líka Björg segir öll ríki hafa þann háttinn á að framkvæmdarvaldið fari með utanríkismál. Utanríkismál og utanríkispólitískar ákvarðanir séu á hendi ráðherra og ríkisstjórnar. „Vissulega er framkvæmdarvaldið starfandi í umboði Alþingis á hverjum tíma með meirihluta þingsins á bak við sig. Þegar verið er að tala um að tryggja samráðsskyldu við þingið og sérstaklega utanríkismálanefnd, þá er líka verið að huga að því að þingið sem heild, og þar með talið minnihlutinn en ekki bara stjórnarmeirihlutinn, að það fari fram samráð við allt þingið, en ekki bara stjórnarflokkana. Ef framkvæmdarvaldið færi gegn vilja meirihluta þingsins í svona máli, þá náttúrulega lægi beinast við að koma ríkisstjórninni frá með vantrausti. Það er leið þingsins, og þá meirihluta þingsins. En augljóslega í þessu máli, eins og oft er þegar sterkar meirihlutastjórnir eru við völd, eins og hefur verið hér á landi, þá er sniðgengið allt samráð við minnihluta og það finnst mér vera mjög óeðlilegt í jafn mikilvægu máli.“ Björg segir það sérstaklega bagalegt vegna þess að nýbúið sé að breyta þingskaparlögum til að auka áhrif minnihluta á eftirlit með stjórnarstefnu. Þess vegna hefði verið betra að hafa meira samráð. „Að hafa samráð á grundvelli stöðu utanríkismálanefndar. Mér finnst með ólíkindum að þetta sé ekki rætt þar.“Stjórnarskráin úrelt Björg segir að ljóst sé að stjórnarskráin sé úrelt þegar kemur að utanríkismálum. „Aðalatriðið er að lagaumhverfið hérna, stjórnarskráin, er gjörsamlega úrelt í öllu tilliti sem tengist utanríkismálum. Hún líkist ekki neinni annarri stjórnarskrá, hvorki á Norðurlöndunum né í öðrum löndum sem við berum okkur saman við, um hversu þögul hún er um að Alþingi geti haft áhrif á mikilvægar ákvarðanir í utanríkismálum. Það er einstakt fyrir íslensku stjórnarskrána og varpar fram spurningunni hvort við viljum hafa þetta svona.“Gjörólíkt stjórnarskrá eða NatóSú spurning hefur heyrst hvort ekki gildi það sama um aðrar þingsályktunartillögur, svo sem aðild að Nató. Þá var stjórnarskráin samþykkt með þingsályktunartillögu á sínum tíma. Björg segir þetta þó gjörólíkt mál.„Það er grundvallarmunur á þessu og aðildinni að Nató, vegna þess að það er bindandi þjóðréttarsamningur. Það segir stjórnarskráin þó að ríkisstjórnin þurfi að leita eftir samþykki Alþingis varðandi aðild Íslands að tilteknum samningum og slíkt samþykki er veitt með þingsályktun. Það mundi líka gilda um uppsögn á slíkum samningum. Það er alveg ljóst að það er ekki líku saman að jafna þar. Þetta er ekki neinn þjóðréttarsamningur sem á í hlut, ekki frekar en ríkisstjórnin gæti ekki gert samning við ESB nema með samþykki þingsins. Það er því grundvallarmunur á þessu tvennu.Einnig hef ég heyrt vísað til þess að þingsályktunartillögur séu bindandi, eins og til dæmis stjórnarskráin, sem var samþykkt með þingsályktunartillögu 1944. Það er ólíku saman að jafna í því, vegna þess að stjórnarskráin sjálf var með ákvæði um að þegar þjóðaratkvæðagreiðsla hefði farið fram skyldi stjórnarskráin taka gildi eftir að ályktun um það hefði verið gerð á Alþingi. Stjórnarskráin tók gildi út af fyrirmælum í henni sjálfri um að þingið skyldi afgreiða það með ályktun. Það verður ekkert snúið til baka með því að afturkalla þá ályktun.Samráðsskylda 24. gr. þingskaparlaga nr. 53/1991: Utanríkismálanefnd skal vera ríkisstjórninni til ráðuneytis um meiri háttar utanríkismál enda skal ríkisstjórnin ávallt bera undir hana slík mál jafnt á þingtíma sem í þinghléum. Nefndarmenn eru bundnir þagnarskyldu um þá vitneskju sem þeir fá í nefndinni ef formaður eða ráðherra kveður svo á. Skylt er ráðherra að veita utanríkismálanefnd upplýsingar og hafa samráð við hana um mál sem varða Evrópska efnahagssvæðið (EES-mál) í samræmi við reglur sem forsætisnefnd setur.
Alþingi Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan gáttuð á útspili utanríkisráðherra Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja ólíklegt að þingstörf verði með hefðbundnum hætti næstkomandi mánudag. 14. mars 2015 00:01 Aðildarumsóknin hefur ekki verið afturkölluð Formaður utanríkismálanefndar segir enga stefnubreytingu felast í bréfi utanríkisráðherra til ESB. Fyrri stefna sé ítrekuð en þingsályktun um viðræður sé enn í gildi. 13. mars 2015 11:49 Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41 Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10 „Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52 Formenn þingflokka funda vegna ESB í fyrramálið Óskað hefur verið eftir því að utanríkismálanefnd fundi um málið og að boðað verði til þingfundar strax eftir hádegi á morgun. 12. mars 2015 21:01 Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58 „Háðulegast af öllu að ríkisstjórnin reyni nú að knýja fram stefnubreytingu í bakherbergjum“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB hafi enga efnislega þýðingu þar sem í gildi sé þingsályktun um aðildarviðræður. 12. mars 2015 18:53 Talsmaður ESB: Dyrnar enn opnar fyrir Ísland "Við virðum að sjálfsögðu þessa ákvörðun,“ sagði talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins, 13. mars 2015 11:48 Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42 Ekki boðað til þingfundar í dag Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, hafnaði í morgun ósk minnihlutans um að haldinn verði þingfundur í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin í Evrópusambandsmálum. 13. mars 2015 12:00 Stjórnarandstaðan hunsar þingveislu á Sögu Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir farsælast að þing og þjóð komi að ESB málinu. Aðeins Alþingi geti kallað ákvarðanir þingsins til baka. 13. mars 2015 19:41 Stjórnarandstaðan sendi Evrópusambandinu bréf Segja ákvörðun ríkisstjórnarinnar ekki í samræmi við ákvarðanir þingsins. 13. mars 2015 16:43 Þingmenn sniðganga eigin árshátíð Í kvöld fór fram hefðbundinn þingveisla á Hótel Sögu, Súlnasal en það var forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, sem bauð til veislunnar. 13. mars 2015 21:06 Ungir Jafnaðarmenn: Fordæma einræðistilburði og aðför að þingræðinu Ungir jafnaðarmenn segja ríkisstjórnina hafa sniðgengið og vanvirt Alþingi. 12. mars 2015 22:30 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Stefnir í dræma mætingu og litla stemmningu á þingmannagleði í kvöld Píratar ætla ekki að mæta. Helgi Hrafn Gunnarsson telur ólíklegt að nokkur úr stjórnarandstöðunni láti sjá sig. 13. mars 2015 13:39 "Ánægjulegt og eðlilegt“ Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar, segir engu pólitísku afli detta í hug að fara í sama "skollaleik“ og farið var í 2009. 12. mars 2015 21:00 Fólk streymir niður á Austurvöll Fjöldi fólks streymir niður að Alþingishúsinu til að mótmæla því að ríkisstjórnin hefur nú fyrirvaralaust slitið aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 20:25 Óljóst hvort búið sé að slíta aðildarviðræðum Ekki búið að fara yfir málið í heild og því óljóst hvort viðræðum hafi formlega verið slitið. 13. mars 2015 11:37 Gamlir formenn Framsóknar forviða Valgerður Sverrisdóttir segir ummæli framsóknarmanna reka hana í Samfylkinguna. Jón Sigurðsson segir útspil ríkisstjórnarinnar nú grófari aðför gegn þingræðinu en þegar Ísland fór á lista hinna viljugu þjóða í stríðinu gegn Írak. 14. mars 2015 00:01 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Tilkynning um viðræðuslit vekur afar hörð viðbrögð Ríkisstjórnin tilkynnti ESB um viðræðuslit í gær. Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd um málið. Stjórnarandstaðan boðar átök á Alþingi og segir stjórnina ganga gegn þingræðinu. 13. mars 2015 07:45 „Ríkisstjórnin er að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekkert óeðlilegt við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB. 12. mars 2015 22:49 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 „Ekkert minna en atlaga að þingræðinu í landinu“ Þingflokksformaður Bjartrar framtíðar segir það enga tilviljun hvenær ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB var tekin. 12. mars 2015 21:20 Fordæmisgefandi fyrir ríkisstjórnir framtíðarinnar Ákvörðun utanríkisráðherra um að afhenda utanríkisráðherra Lettlands, sem fer með formennsku í ráðherraráði ESB, bréf þess efnis að ríkisstjórnin liti svo á að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að ESB hefur vakið upp mikil og hörð viðbrögð bæði í þinginu og meðal almennings. 13. mars 2015 20:00 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12. mars 2015 19:45 Þingflokksformenn funda vegna viðræðuslita Funda með forseta Alþingis. 13. mars 2015 10:33 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Stjórnarandstaðan gáttuð á útspili utanríkisráðherra Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja ólíklegt að þingstörf verði með hefðbundnum hætti næstkomandi mánudag. 14. mars 2015 00:01
Aðildarumsóknin hefur ekki verið afturkölluð Formaður utanríkismálanefndar segir enga stefnubreytingu felast í bréfi utanríkisráðherra til ESB. Fyrri stefna sé ítrekuð en þingsályktun um viðræður sé enn í gildi. 13. mars 2015 11:49
Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41
Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10
„Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52
Formenn þingflokka funda vegna ESB í fyrramálið Óskað hefur verið eftir því að utanríkismálanefnd fundi um málið og að boðað verði til þingfundar strax eftir hádegi á morgun. 12. mars 2015 21:01
Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25
Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58
„Háðulegast af öllu að ríkisstjórnin reyni nú að knýja fram stefnubreytingu í bakherbergjum“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB hafi enga efnislega þýðingu þar sem í gildi sé þingsályktun um aðildarviðræður. 12. mars 2015 18:53
Talsmaður ESB: Dyrnar enn opnar fyrir Ísland "Við virðum að sjálfsögðu þessa ákvörðun,“ sagði talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins, 13. mars 2015 11:48
Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42
Ekki boðað til þingfundar í dag Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, hafnaði í morgun ósk minnihlutans um að haldinn verði þingfundur í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin í Evrópusambandsmálum. 13. mars 2015 12:00
Stjórnarandstaðan hunsar þingveislu á Sögu Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir farsælast að þing og þjóð komi að ESB málinu. Aðeins Alþingi geti kallað ákvarðanir þingsins til baka. 13. mars 2015 19:41
Stjórnarandstaðan sendi Evrópusambandinu bréf Segja ákvörðun ríkisstjórnarinnar ekki í samræmi við ákvarðanir þingsins. 13. mars 2015 16:43
Þingmenn sniðganga eigin árshátíð Í kvöld fór fram hefðbundinn þingveisla á Hótel Sögu, Súlnasal en það var forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, sem bauð til veislunnar. 13. mars 2015 21:06
Ungir Jafnaðarmenn: Fordæma einræðistilburði og aðför að þingræðinu Ungir jafnaðarmenn segja ríkisstjórnina hafa sniðgengið og vanvirt Alþingi. 12. mars 2015 22:30
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37
Stefnir í dræma mætingu og litla stemmningu á þingmannagleði í kvöld Píratar ætla ekki að mæta. Helgi Hrafn Gunnarsson telur ólíklegt að nokkur úr stjórnarandstöðunni láti sjá sig. 13. mars 2015 13:39
"Ánægjulegt og eðlilegt“ Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar, segir engu pólitísku afli detta í hug að fara í sama "skollaleik“ og farið var í 2009. 12. mars 2015 21:00
Fólk streymir niður á Austurvöll Fjöldi fólks streymir niður að Alþingishúsinu til að mótmæla því að ríkisstjórnin hefur nú fyrirvaralaust slitið aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 20:25
Óljóst hvort búið sé að slíta aðildarviðræðum Ekki búið að fara yfir málið í heild og því óljóst hvort viðræðum hafi formlega verið slitið. 13. mars 2015 11:37
Gamlir formenn Framsóknar forviða Valgerður Sverrisdóttir segir ummæli framsóknarmanna reka hana í Samfylkinguna. Jón Sigurðsson segir útspil ríkisstjórnarinnar nú grófari aðför gegn þingræðinu en þegar Ísland fór á lista hinna viljugu þjóða í stríðinu gegn Írak. 14. mars 2015 00:01
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24
Tilkynning um viðræðuslit vekur afar hörð viðbrögð Ríkisstjórnin tilkynnti ESB um viðræðuslit í gær. Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd um málið. Stjórnarandstaðan boðar átök á Alþingi og segir stjórnina ganga gegn þingræðinu. 13. mars 2015 07:45
„Ríkisstjórnin er að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekkert óeðlilegt við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB. 12. mars 2015 22:49
Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21
„Ekkert minna en atlaga að þingræðinu í landinu“ Þingflokksformaður Bjartrar framtíðar segir það enga tilviljun hvenær ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB var tekin. 12. mars 2015 21:20
Fordæmisgefandi fyrir ríkisstjórnir framtíðarinnar Ákvörðun utanríkisráðherra um að afhenda utanríkisráðherra Lettlands, sem fer með formennsku í ráðherraráði ESB, bréf þess efnis að ríkisstjórnin liti svo á að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að ESB hefur vakið upp mikil og hörð viðbrögð bæði í þinginu og meðal almennings. 13. mars 2015 20:00
„Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22
Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12. mars 2015 19:45