Crystals eftir OMAM í aðalhlutverki í stiklu fyrir nýjustu mynd Pixar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. júlí 2015 20:42 Lítið er um samræður í stiklunni og því fær lag sveitarinnar að njóta sín vel. Vísir/Úr stiklu myndarinnar „The Good Dinosaur“ Lagið Crystals með hljómsveitinni Of Monsters and Men hljómar í stiklu fyrir myndina „The Good Dinosaur“ eða „Góða risaeðlan.“ Myndin er frá hinu vinsæla kvikmyndagerðafyrirtæki Disney Pixar sem hefur sent frá sér kvikmyndir á borð við Cars, WALL-E og Brave. Stikluna má sjá hér að neðan. Stiklan kom út í dag en myndarinnar er að vænta í kvikmyndahús í lok nóvember. „The Good Dinosaur“ er önnur mynd Pixar á árinu en myndin „Inside out“ kom út nú í sumar. Sú mynd hefur fengið afar góðar viðtökur og er til að mynda talin 98 prósent fersk á vefsíðunni Rotten tomatoes sem tekur saman kvikmyndagagnrýni víðsvegar af internetinu.Myndband Of Monsters and Men við lagið Crystals er komið með yfir eina og hálfa milljón áhorfa á YouTube.Vísir/Úr myndbandinu við CrystalsAfar sjaldgæft er að Pixar gefi út myndir með svo stuttu millibili en vaninn er að aðeins ein mynd komi frá kvikmyndaverinu á ári. Hins vegar gekk erfiðlega að klára „The Good Dinosaur“ og í miðju kafi þurfti að skipta um leikstjóra en Peter Sohn tók við af Bob Peterson. Stiklan er að mestu leyti laus við samræður og minnir því á kvikmyndina WALL-E þar sem lítið var um tal fyrri hluta myndar. Myndin fjallar um risaeðluna Arlo og ungan dreng að nafni Spot. Þeir ferðast yfir fallegt landslag eins og sjá má í stiklunni hér að neðan. Tónlist hinnar íslensku hljómsveitar fær því að njóta sín í stiklunni en stjarna Of Monsters and Men skín sífellt skærar vestanhafs. Óhætt er að álykta að tækifæri sem þetta komi til með að vekja ennfrekari athygli á hljómsveitinni enda er um stórt kvikmyndafyrirtæki að ræða sem hefur á undanförnum árum verið duglegt við að koma myndum sínum á framfæri. Lagið mun því hljóma í bíóhúsum um heim allan innan skamms. Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Lagið Crystals með hljómsveitinni Of Monsters and Men hljómar í stiklu fyrir myndina „The Good Dinosaur“ eða „Góða risaeðlan.“ Myndin er frá hinu vinsæla kvikmyndagerðafyrirtæki Disney Pixar sem hefur sent frá sér kvikmyndir á borð við Cars, WALL-E og Brave. Stikluna má sjá hér að neðan. Stiklan kom út í dag en myndarinnar er að vænta í kvikmyndahús í lok nóvember. „The Good Dinosaur“ er önnur mynd Pixar á árinu en myndin „Inside out“ kom út nú í sumar. Sú mynd hefur fengið afar góðar viðtökur og er til að mynda talin 98 prósent fersk á vefsíðunni Rotten tomatoes sem tekur saman kvikmyndagagnrýni víðsvegar af internetinu.Myndband Of Monsters and Men við lagið Crystals er komið með yfir eina og hálfa milljón áhorfa á YouTube.Vísir/Úr myndbandinu við CrystalsAfar sjaldgæft er að Pixar gefi út myndir með svo stuttu millibili en vaninn er að aðeins ein mynd komi frá kvikmyndaverinu á ári. Hins vegar gekk erfiðlega að klára „The Good Dinosaur“ og í miðju kafi þurfti að skipta um leikstjóra en Peter Sohn tók við af Bob Peterson. Stiklan er að mestu leyti laus við samræður og minnir því á kvikmyndina WALL-E þar sem lítið var um tal fyrri hluta myndar. Myndin fjallar um risaeðluna Arlo og ungan dreng að nafni Spot. Þeir ferðast yfir fallegt landslag eins og sjá má í stiklunni hér að neðan. Tónlist hinnar íslensku hljómsveitar fær því að njóta sín í stiklunni en stjarna Of Monsters and Men skín sífellt skærar vestanhafs. Óhætt er að álykta að tækifæri sem þetta komi til með að vekja ennfrekari athygli á hljómsveitinni enda er um stórt kvikmyndafyrirtæki að ræða sem hefur á undanförnum árum verið duglegt við að koma myndum sínum á framfæri. Lagið mun því hljóma í bíóhúsum um heim allan innan skamms.
Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira