Málþing um þjóðtrú Íslendinga Magnús Guðmundsson skrifar 13. febrúar 2015 15:30 Gunnar Þór Bjarnason er formaður Félags um átjándu aldar fræði. Félag um átjándu aldar fræði efnir til málþings á laugardaginn um nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum. Gunnar Þór Bjarnason, formaður félagsins, segir starf félagsins líflegt og öllum opið. „Við höldum þrjú málþing á ári, efnum til sumarferðar og tökum þátt í alþjóðlegu samstarfi. Við erum alla jafna að leita að fólki með nýjar áherslur og rannsóknir og skilgreinum átjándu öldina frekar vítt, horfum meira til tímabilsins en tímans.“ Erindin á laugardaginn flytja Aðalheiður Guðmundsdóttir, Um vættir í sögum og sinni, Ármann Jakobsson, Flokkun hins óflokkanlega. Náttúruvísindi og þjóðfræði á 19. öld, Eva Þórdís Ebenezersdóttir, Fatlað fólk með sérstaka og yfirnáttúrulega hæfileika, og Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir, Fylgjutrú í kjölfar siðbreytingar. „Erindin eru ekki nema um tuttugu mínútur að lengd svo það gefist tími fyrir spjall og léttar veitingar í hléi. Við leggjum áherslu á að málþing sem þetta sé við alþýðu hæfi en ekki aðeins fyrir fræðasamfélagið enda ekki óalgengt að það séu um hundrað manns sem mæta. Málþingið er haldið í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar á laugardaginn kl. 13.30-16.30 og að sjálfsögðu eru allir áhugasamir velkomnir.“ Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Félag um átjándu aldar fræði efnir til málþings á laugardaginn um nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum. Gunnar Þór Bjarnason, formaður félagsins, segir starf félagsins líflegt og öllum opið. „Við höldum þrjú málþing á ári, efnum til sumarferðar og tökum þátt í alþjóðlegu samstarfi. Við erum alla jafna að leita að fólki með nýjar áherslur og rannsóknir og skilgreinum átjándu öldina frekar vítt, horfum meira til tímabilsins en tímans.“ Erindin á laugardaginn flytja Aðalheiður Guðmundsdóttir, Um vættir í sögum og sinni, Ármann Jakobsson, Flokkun hins óflokkanlega. Náttúruvísindi og þjóðfræði á 19. öld, Eva Þórdís Ebenezersdóttir, Fatlað fólk með sérstaka og yfirnáttúrulega hæfileika, og Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir, Fylgjutrú í kjölfar siðbreytingar. „Erindin eru ekki nema um tuttugu mínútur að lengd svo það gefist tími fyrir spjall og léttar veitingar í hléi. Við leggjum áherslu á að málþing sem þetta sé við alþýðu hæfi en ekki aðeins fyrir fræðasamfélagið enda ekki óalgengt að það séu um hundrað manns sem mæta. Málþingið er haldið í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar á laugardaginn kl. 13.30-16.30 og að sjálfsögðu eru allir áhugasamir velkomnir.“
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira