Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 5. mars 2015 21:05 Bankastjóri Landsbankans segir til skoðunar að hækka þjónustugjöld bankans enda hafi stærstur hluti gjaldanna ekki verið hækkaður í sjö ár. Hann segir bankann markvisst hafa selt eignir undanfarið til að greiða meiri arð í ríkissjóð. Þjónustugjöld stóru bankanna þriggja hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar mikils hagnaðar þeirra á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans nam 29,7 milljörðum króna eftir skatta, en hreinar þjónustutekjur námu 5,8 milljörðum króna. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir bankann ekki hafa hækkað stóran hluta sinna gjalda í sjö ár. Hins vegar sé hann starfandi á samkeppnismarkaði. „Við þurfum að skoða það. Það eru engar hækkanir í spilunum núna, en maður getur ekki útilokað að einhverjar hækkanir komi til síðar. Við erum með mun lægri þjónustutekjur heldur en til dæmis hinir stóru bankarnir og við þurfum að skoða þetta og verðleggja okkur rétt á hverjum tíma,“ segir Steinþór. Bankinn mun eftir næsta aðalfund hafa greitt 53,5 milljarða króna í arð til ríkissjóðs á síðustu 18 mánuðum. „Við höfum verið markvisst að selja áhættusamar eignir frá okkur og gera meira að lausafjár hæfum eignum inn í efnahagsreikninga. Allt þetta miðar að því við getum borgað eigandanum, ríkinu, meiri arðgreiðslur og það höfum við verið að gera.“ Forsætisráðherra gagnrýndi nýverið að almenningur njóti ekki betri kjara í ljósi hagnaðar bankanna þriggja. Gagnrýndi hann Landsbankann sérstaklega þar sem hann var í eigu ríkissjóðs og sagði hann þurfa að draga úr vaxtamun. „Vaxtamunur Landsbankans á seinasta ári var 2,4 prósent. Hann er lægstur allra bankanna. Nettó vaxtatekjur Landsbankans lækkuðu um sex milljarða á milli ára. Þarna erum við sannarlega með mun lægri vaxtarmun heldur en aðrir.“ Tengdar fréttir Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum Hagnaður vegna þjónustugjalda jafngilti tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. 27. febrúar 2015 13:36 Arion banki hættir við hækkanir Arion banki hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar hækkanir á gjaldskrá bankans en þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu bankans. 2. mars 2015 08:51 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir bankann bjóða upp á þrjú hundruð vörur. 28. febrúar 2015 13:56 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Bankastjóri Landsbankans segir til skoðunar að hækka þjónustugjöld bankans enda hafi stærstur hluti gjaldanna ekki verið hækkaður í sjö ár. Hann segir bankann markvisst hafa selt eignir undanfarið til að greiða meiri arð í ríkissjóð. Þjónustugjöld stóru bankanna þriggja hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar mikils hagnaðar þeirra á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans nam 29,7 milljörðum króna eftir skatta, en hreinar þjónustutekjur námu 5,8 milljörðum króna. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir bankann ekki hafa hækkað stóran hluta sinna gjalda í sjö ár. Hins vegar sé hann starfandi á samkeppnismarkaði. „Við þurfum að skoða það. Það eru engar hækkanir í spilunum núna, en maður getur ekki útilokað að einhverjar hækkanir komi til síðar. Við erum með mun lægri þjónustutekjur heldur en til dæmis hinir stóru bankarnir og við þurfum að skoða þetta og verðleggja okkur rétt á hverjum tíma,“ segir Steinþór. Bankinn mun eftir næsta aðalfund hafa greitt 53,5 milljarða króna í arð til ríkissjóðs á síðustu 18 mánuðum. „Við höfum verið markvisst að selja áhættusamar eignir frá okkur og gera meira að lausafjár hæfum eignum inn í efnahagsreikninga. Allt þetta miðar að því við getum borgað eigandanum, ríkinu, meiri arðgreiðslur og það höfum við verið að gera.“ Forsætisráðherra gagnrýndi nýverið að almenningur njóti ekki betri kjara í ljósi hagnaðar bankanna þriggja. Gagnrýndi hann Landsbankann sérstaklega þar sem hann var í eigu ríkissjóðs og sagði hann þurfa að draga úr vaxtamun. „Vaxtamunur Landsbankans á seinasta ári var 2,4 prósent. Hann er lægstur allra bankanna. Nettó vaxtatekjur Landsbankans lækkuðu um sex milljarða á milli ára. Þarna erum við sannarlega með mun lægri vaxtarmun heldur en aðrir.“
Tengdar fréttir Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum Hagnaður vegna þjónustugjalda jafngilti tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. 27. febrúar 2015 13:36 Arion banki hættir við hækkanir Arion banki hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar hækkanir á gjaldskrá bankans en þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu bankans. 2. mars 2015 08:51 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir bankann bjóða upp á þrjú hundruð vörur. 28. febrúar 2015 13:56 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34
Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum Hagnaður vegna þjónustugjalda jafngilti tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. 27. febrúar 2015 13:36
Arion banki hættir við hækkanir Arion banki hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar hækkanir á gjaldskrá bankans en þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu bankans. 2. mars 2015 08:51
Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00
Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir bankann bjóða upp á þrjú hundruð vörur. 28. febrúar 2015 13:56