Sólveig Anspach látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2015 20:43 Sólveig Anspach. Vísir Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach er látin 54 ára gömul. Banamein hennar var krabbamein. Sólveig fæddist í Vestmannaeyjum þann 8. desember 1960. Hún ólst upp í útlöndum og stundaði háskólanám í heimspeki og klínískri sálfræði í París. Sólveig útskrifaðist svo frá kvikmyndaskólanum FEMIS í París árið 1990. Sólveig hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2006. Hún sérhæfði sig í heimildamyndagerð framan af ferlinum en sneri sér svo í auknum mæli að leiknum myndum. Meðal mynda hennar eru „Haut les cæurs“, Nakin Lulu og Stormviðri sem var valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2003. Í júní fóru svo fram tökur á nýrri mynd Sólveigar, Sundáhrifin, hér á landi. Um er að ræða þriðju og síðustu myndina í því sem mætti kalla þríleik sem inniheldur einnig myndirnar Skrapp út og Drottningin af Montreuil. Ítarlega samantekt á ferli Sólveigar má finna á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Þar er meðal annars vísað í viðtal Le Monde við Sólveigu í upphafi árs 2014. Var hún spurð að því hvernig hún færi að því að vera svo iðin.„Hvað drífur mig áfram? Kannski það að ég veit eins og allir aðrir að lífið getur endað skyndilega. Ég hugsa held ég einfaldlega meira um það en aðrir.”Le Monde er einnig með ítarlega umfjöllun um Sólveigu á vef sínum, sjá hér. Fjölmargir hafa minnst Sólveigar í kjölfar tíðinda af andláti hennar. Mikil sorgartíðindi. Finnst ég hafa verið heppinn að fá að kynnast þessari einstöku manneskju og hangsa með henni á...Posted by Dagur Kári Pétursson on Saturday, August 8, 2015 Tengdar fréttir Anspach opnar Riff Opnunarmynd Riff í ár er myndin Drottningin af Montreuil eða The Queen of Montreuil eftir Sólveigu Anspach. Myndin gerist um sumar þegar Agathe snýr heim til sín í Montreuil sem er úthverfi í París. Hún missti mann sinn í bílslysi og eftir að hafa syrgt hann hyggst hún taka aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimili hennar öðlast Agathe aftur styrk til að takast á við lífið að nýju. 27. september 2012 17:00 Skrapp út til Sviss og hlaut verðlaun Íslenska kvikmyndinni Skrapp út fékk verðlaun á 61. Locarno hátíðinni í Sviss í gær. Þetta er ein elsta og virtasta kvikmyndahátíð Evrópu og er sett á sama stall og Cannes, Berlínar- og Feneyjahátíðin. 17. ágúst 2008 16:00 Desplat vann með Sólveigu Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar 16. janúar 2015 10:00 Tökur á nýrri kvikmynd í Reykjavík Ný mynd eftir Sólveigu Anspach sem ber nafnið L"effet Aquatique skartar leikurum á borð Ingvar E. Sigurðsson og Diddu Jónsdóttur. 1. júlí 2015 10:00 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach er látin 54 ára gömul. Banamein hennar var krabbamein. Sólveig fæddist í Vestmannaeyjum þann 8. desember 1960. Hún ólst upp í útlöndum og stundaði háskólanám í heimspeki og klínískri sálfræði í París. Sólveig útskrifaðist svo frá kvikmyndaskólanum FEMIS í París árið 1990. Sólveig hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2006. Hún sérhæfði sig í heimildamyndagerð framan af ferlinum en sneri sér svo í auknum mæli að leiknum myndum. Meðal mynda hennar eru „Haut les cæurs“, Nakin Lulu og Stormviðri sem var valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2003. Í júní fóru svo fram tökur á nýrri mynd Sólveigar, Sundáhrifin, hér á landi. Um er að ræða þriðju og síðustu myndina í því sem mætti kalla þríleik sem inniheldur einnig myndirnar Skrapp út og Drottningin af Montreuil. Ítarlega samantekt á ferli Sólveigar má finna á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Þar er meðal annars vísað í viðtal Le Monde við Sólveigu í upphafi árs 2014. Var hún spurð að því hvernig hún færi að því að vera svo iðin.„Hvað drífur mig áfram? Kannski það að ég veit eins og allir aðrir að lífið getur endað skyndilega. Ég hugsa held ég einfaldlega meira um það en aðrir.”Le Monde er einnig með ítarlega umfjöllun um Sólveigu á vef sínum, sjá hér. Fjölmargir hafa minnst Sólveigar í kjölfar tíðinda af andláti hennar. Mikil sorgartíðindi. Finnst ég hafa verið heppinn að fá að kynnast þessari einstöku manneskju og hangsa með henni á...Posted by Dagur Kári Pétursson on Saturday, August 8, 2015
Tengdar fréttir Anspach opnar Riff Opnunarmynd Riff í ár er myndin Drottningin af Montreuil eða The Queen of Montreuil eftir Sólveigu Anspach. Myndin gerist um sumar þegar Agathe snýr heim til sín í Montreuil sem er úthverfi í París. Hún missti mann sinn í bílslysi og eftir að hafa syrgt hann hyggst hún taka aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimili hennar öðlast Agathe aftur styrk til að takast á við lífið að nýju. 27. september 2012 17:00 Skrapp út til Sviss og hlaut verðlaun Íslenska kvikmyndinni Skrapp út fékk verðlaun á 61. Locarno hátíðinni í Sviss í gær. Þetta er ein elsta og virtasta kvikmyndahátíð Evrópu og er sett á sama stall og Cannes, Berlínar- og Feneyjahátíðin. 17. ágúst 2008 16:00 Desplat vann með Sólveigu Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar 16. janúar 2015 10:00 Tökur á nýrri kvikmynd í Reykjavík Ný mynd eftir Sólveigu Anspach sem ber nafnið L"effet Aquatique skartar leikurum á borð Ingvar E. Sigurðsson og Diddu Jónsdóttur. 1. júlí 2015 10:00 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Anspach opnar Riff Opnunarmynd Riff í ár er myndin Drottningin af Montreuil eða The Queen of Montreuil eftir Sólveigu Anspach. Myndin gerist um sumar þegar Agathe snýr heim til sín í Montreuil sem er úthverfi í París. Hún missti mann sinn í bílslysi og eftir að hafa syrgt hann hyggst hún taka aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimili hennar öðlast Agathe aftur styrk til að takast á við lífið að nýju. 27. september 2012 17:00
Skrapp út til Sviss og hlaut verðlaun Íslenska kvikmyndinni Skrapp út fékk verðlaun á 61. Locarno hátíðinni í Sviss í gær. Þetta er ein elsta og virtasta kvikmyndahátíð Evrópu og er sett á sama stall og Cannes, Berlínar- og Feneyjahátíðin. 17. ágúst 2008 16:00
Desplat vann með Sólveigu Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar 16. janúar 2015 10:00
Tökur á nýrri kvikmynd í Reykjavík Ný mynd eftir Sólveigu Anspach sem ber nafnið L"effet Aquatique skartar leikurum á borð Ingvar E. Sigurðsson og Diddu Jónsdóttur. 1. júlí 2015 10:00