Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2015 22:56 Birkir í leiknum í kvöld. vísir/getty Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Pescara sem sló Perugia og Vicenza út á leið sinni í úrslitaleikina tvo um úrvalsdeildarsætið. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Bologna á þriðjudaginn. Óvíst er hvort Birkir spili þann leik en íslenska landsliðið á mikilvægan leik fyrir höndum gegn Tékkum í undankeppni EM á föstudaginn. Birkir hefur verið orðaður við Leeds United undanfarna daga en samningur landsliðsmannsins við Pescara rennur út í sumar. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Birkis: Ég get ekki tjáð mig um þetta Nýr knattspyrnustjóri Leeds sagður vilja endurnýja kynnin við íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason. 5. júní 2015 13:30 Blikarnir Gunnleifur og Kristinn valdir í landsliðið Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbåck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum þann 12. júní næstkomandi. 3. júní 2015 13:30 Birkir skoraði og Pescara í úrslitin Pescara getur enn tryggt sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni. 2. júní 2015 22:21 Birkir og félagar í góðum málum í umspilinu Pescara vann 1-0 og Vincenza verður án markvarðar síns í seinni leiknum. 29. maí 2015 18:28 Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12 Heimir: Leikurinn með stórum stöfum Fátt óvænt í leikmannahópi Íslands fyrir Tékkaleikinn. Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur eftir góða frammistöðu í Pepsi-deildinni. Sigur gefur ekki bara mikilvæg stig heldur einnig góða stöðu fyrir undankeppni HM. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Sjá meira
Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Pescara sem sló Perugia og Vicenza út á leið sinni í úrslitaleikina tvo um úrvalsdeildarsætið. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Bologna á þriðjudaginn. Óvíst er hvort Birkir spili þann leik en íslenska landsliðið á mikilvægan leik fyrir höndum gegn Tékkum í undankeppni EM á föstudaginn. Birkir hefur verið orðaður við Leeds United undanfarna daga en samningur landsliðsmannsins við Pescara rennur út í sumar.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Birkis: Ég get ekki tjáð mig um þetta Nýr knattspyrnustjóri Leeds sagður vilja endurnýja kynnin við íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason. 5. júní 2015 13:30 Blikarnir Gunnleifur og Kristinn valdir í landsliðið Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbåck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum þann 12. júní næstkomandi. 3. júní 2015 13:30 Birkir skoraði og Pescara í úrslitin Pescara getur enn tryggt sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni. 2. júní 2015 22:21 Birkir og félagar í góðum málum í umspilinu Pescara vann 1-0 og Vincenza verður án markvarðar síns í seinni leiknum. 29. maí 2015 18:28 Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12 Heimir: Leikurinn með stórum stöfum Fátt óvænt í leikmannahópi Íslands fyrir Tékkaleikinn. Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur eftir góða frammistöðu í Pepsi-deildinni. Sigur gefur ekki bara mikilvæg stig heldur einnig góða stöðu fyrir undankeppni HM. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Sjá meira
Umboðsmaður Birkis: Ég get ekki tjáð mig um þetta Nýr knattspyrnustjóri Leeds sagður vilja endurnýja kynnin við íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason. 5. júní 2015 13:30
Blikarnir Gunnleifur og Kristinn valdir í landsliðið Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbåck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum þann 12. júní næstkomandi. 3. júní 2015 13:30
Birkir skoraði og Pescara í úrslitin Pescara getur enn tryggt sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni. 2. júní 2015 22:21
Birkir og félagar í góðum málum í umspilinu Pescara vann 1-0 og Vincenza verður án markvarðar síns í seinni leiknum. 29. maí 2015 18:28
Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12
Heimir: Leikurinn með stórum stöfum Fátt óvænt í leikmannahópi Íslands fyrir Tékkaleikinn. Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur eftir góða frammistöðu í Pepsi-deildinni. Sigur gefur ekki bara mikilvæg stig heldur einnig góða stöðu fyrir undankeppni HM. 4. júní 2015 07:00