Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 12:30 Arnór Davíð Pétursson. vísir/jóhann k. Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling! Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling!
Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00