Arion banki hættir við hækkanir Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2015 08:51 Í verðskrá bankans voru boðaðar verðhækkanir á gjaldkeraþjónustu sem áttu að taka gildi 1. mars. vísir/pjetur Arion banki hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar hækkanir á gjaldskrá bankans en þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu bankans. Þar segir að bankanum hafi borist margar ábendingar frá viðskiptavinum sínum undanfarnar vikur í tengslum við verðskrá bankans.Sjá einnig: Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? „Við höfum hlustað á þær ábendingar og ákveðið að hækka ekki verð á þjónustu við okkar viðskiptavini út þetta ár. Við verðum þó að setja þann fyrirvara að ytri áhrifaþættir, eins og t.d. breytingar á skatti, gætu leitt til verðbreytinga.“ Í verðskrá bankans voru boðaðar verðhækkanir á gjaldkeraþjónustu sem áttu að taka gildi 1. mars en núna hefur verið ákveðið að falla frá þeim hækkunum.Sjá einnig: Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt „Við munum hins vegar ekki falla frá nýju afgreiðslugjaldi sem snýr fyrst og fremst að viðskiptavinum annarra banka og mun skila sér í betri bankaþjónustu við viðskiptavini okkar. Þetta er gjald vegna innborgana reiðufjár og úttekta reiðufjár af reikningum í öðrum bönkum. Við viljum benda sérstaklega á að þeir sem eru 67 ára og eldri, eða yngri en 18 ára, greiða ekki fyrir almenna gjaldkeraþjónustu í útibúum okkar og það sama mun gilda um þetta gjald.“Sjá einnig: Tilkynningagjöld bankanna: „Er þetta banki eða glæpafélag?“ Tilkynnt var á dögunum að hagnaður bankanna þriggja á liðnu ári hefði numið 81 milljarði króna. Margir hafa gagnrýnt þjónustugjöld bankanna og vexti þeirra harðlega í ljósi hins mikla hagnaðar. Forsætisráðherra hefur meðal annars sagt ótækt að almenningur njóti ekki betri kjara í ljósoi hagnaðar viðskiptabankanna. Tengdar fréttir Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum Hagnaður vegna þjónustugjalda jafngilti tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. 27. febrúar 2015 13:36 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir bankann bjóða upp á þrjú hundruð vörur. 28. febrúar 2015 13:56 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Arion banki hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar hækkanir á gjaldskrá bankans en þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu bankans. Þar segir að bankanum hafi borist margar ábendingar frá viðskiptavinum sínum undanfarnar vikur í tengslum við verðskrá bankans.Sjá einnig: Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? „Við höfum hlustað á þær ábendingar og ákveðið að hækka ekki verð á þjónustu við okkar viðskiptavini út þetta ár. Við verðum þó að setja þann fyrirvara að ytri áhrifaþættir, eins og t.d. breytingar á skatti, gætu leitt til verðbreytinga.“ Í verðskrá bankans voru boðaðar verðhækkanir á gjaldkeraþjónustu sem áttu að taka gildi 1. mars en núna hefur verið ákveðið að falla frá þeim hækkunum.Sjá einnig: Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt „Við munum hins vegar ekki falla frá nýju afgreiðslugjaldi sem snýr fyrst og fremst að viðskiptavinum annarra banka og mun skila sér í betri bankaþjónustu við viðskiptavini okkar. Þetta er gjald vegna innborgana reiðufjár og úttekta reiðufjár af reikningum í öðrum bönkum. Við viljum benda sérstaklega á að þeir sem eru 67 ára og eldri, eða yngri en 18 ára, greiða ekki fyrir almenna gjaldkeraþjónustu í útibúum okkar og það sama mun gilda um þetta gjald.“Sjá einnig: Tilkynningagjöld bankanna: „Er þetta banki eða glæpafélag?“ Tilkynnt var á dögunum að hagnaður bankanna þriggja á liðnu ári hefði numið 81 milljarði króna. Margir hafa gagnrýnt þjónustugjöld bankanna og vexti þeirra harðlega í ljósi hins mikla hagnaðar. Forsætisráðherra hefur meðal annars sagt ótækt að almenningur njóti ekki betri kjara í ljósoi hagnaðar viðskiptabankanna.
Tengdar fréttir Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum Hagnaður vegna þjónustugjalda jafngilti tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. 27. febrúar 2015 13:36 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir bankann bjóða upp á þrjú hundruð vörur. 28. febrúar 2015 13:56 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34
Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum Hagnaður vegna þjónustugjalda jafngilti tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. 27. febrúar 2015 13:36
Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00
80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00
Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir bankann bjóða upp á þrjú hundruð vörur. 28. febrúar 2015 13:56