Táningi bjargað úr rústum eftir fimm daga Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2015 17:53 Táningingurinn hafði verið fastur á milli tveggja gólfplatna í fimm daga. Vísir/EPA Fjöldi fólks fagnaði þegar hinum fimmtán ára gamla Pemba Tamang var bjargað úr rústum sjö hæða húss í Kathmandu í dag. Nepalskir björgunarmenn höfðu ásamt bandarískri leitarsveit unnið að björgun Tamang í margar klukkustundir, en hann hafði setið fastur í fimm daga. Tamang var þakinn ryki átti erfitt með að halda augunum opnum þegar hann var kominn úr rústunum. Björgunarmenn segja að hann hafi þó verið einstaklega móttækilegur. „Hann þakkaði mér fyrir þegar ég kom fyrst að honum,“ hefur AP fréttaveitan eftir L.B Basnet. „Hann sagði mér nafn sitt, hvar hann ætti heima og ég gaf honum vatn. Ég sagði honum að við værum nærri því að ná honum út.“ Eftir að húsið hrundi sat Tamang fastur á milli tveggja gólfplatna. Það eina sem kom í veg fyrir að hann kremdist voru stálstangir sem héldu gólfplötunni uppi. Tvær gólfplötur héngu á stálvírum framan af húsinu. Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ 29. apríl 2015 19:00 Halda áfram að klífa Everest Átta hundruð manns voru á fjallinu þegar skriðan féll en hún gjöreyðilagði grunnbúðirnar. 30. apríl 2015 10:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Sjá meira
Fjöldi fólks fagnaði þegar hinum fimmtán ára gamla Pemba Tamang var bjargað úr rústum sjö hæða húss í Kathmandu í dag. Nepalskir björgunarmenn höfðu ásamt bandarískri leitarsveit unnið að björgun Tamang í margar klukkustundir, en hann hafði setið fastur í fimm daga. Tamang var þakinn ryki átti erfitt með að halda augunum opnum þegar hann var kominn úr rústunum. Björgunarmenn segja að hann hafi þó verið einstaklega móttækilegur. „Hann þakkaði mér fyrir þegar ég kom fyrst að honum,“ hefur AP fréttaveitan eftir L.B Basnet. „Hann sagði mér nafn sitt, hvar hann ætti heima og ég gaf honum vatn. Ég sagði honum að við værum nærri því að ná honum út.“ Eftir að húsið hrundi sat Tamang fastur á milli tveggja gólfplatna. Það eina sem kom í veg fyrir að hann kremdist voru stálstangir sem héldu gólfplötunni uppi. Tvær gólfplötur héngu á stálvírum framan af húsinu.
Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ 29. apríl 2015 19:00 Halda áfram að klífa Everest Átta hundruð manns voru á fjallinu þegar skriðan féll en hún gjöreyðilagði grunnbúðirnar. 30. apríl 2015 10:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Sjá meira
Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00
Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00
Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11
Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ 29. apríl 2015 19:00
Halda áfram að klífa Everest Átta hundruð manns voru á fjallinu þegar skriðan féll en hún gjöreyðilagði grunnbúðirnar. 30. apríl 2015 10:15