Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í kvöld Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. maí 2015 18:30 Úr verkinu Svartar fjaðrir. MYND/HÖRÐUR SVEINSSON Listahátíð í Reykjavík var sett með pompi og prakt síðastliðinn miðvikudag og lýkur hátíðinni þann 7. júní næstkomandi. Fjöldi viðburða er á dagskránni. Hér fyrir neðan er hægt að sjá þá viðburði sem boðið verður upp á um helgina.Föstudagur 15.maíSuspension of Disbelief @Bíó Paradís - 18:00 &18:30 SUSPENSION OF DISBELIEF var tekið á sýningu Elínar Hansdóttur í KW Institute for Contemporary Art í Berlín í mars síðastliðinn. Á sýningunni er er beitt tækni frá árdögum kvikmyndagerðar þar sem kvikmyndavél var beint í gegnum glermálverk til að víkka út myndheima. Verkið er tilraun til að afhjúpa nýjar víddir í skynrænni upplifun þvert á þau mæri sem liggja á milli þrívíðra miðla og kvikmyndamiðilsins.Svartar Fjaðrir @Þjóðleikhúsið - 19:30 Í verkinu er unnið með fjölbreytt úrval ljóða skáldsins sem náði þjóðarhylli með fyrstu ljóðabók sinni, Svörtum fjöðrum, sem kom út þegar Davíð var aðeins 24 ára að aldri.Birting @Gerðarsafn - 20:00 Birting er samsýning á verkum eftir íslenska samtímalistamenn þar sem unnið er út frá steindum gluggum Gerðar Helgadóttur (1928-1975) sem má finna í Skálholtskirkju, Kópavogskirkju og víðar.Doríon: vídeó- og tónlistargjörningur @Kópavogskirkja - 21:00 Vídeó- & tónlistargjörningurinn Doríon eftir Doddu Maggý er sérstaklega saminn fyrir Kópavogskirkju í tilefni sýningarinnar Birting í Gerðasafni. Raddsvið manneskjunnar tekur á sig sjónrænt form og litapalletta tónskalans flæðir yfir rýmið. Kvennakórinn Katla undir stjórn Hildigunnar Einarsdóttir og Lilju Daggar Gunnarsdóttir flytur gjörninginn. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Listahátíð í Reykjavík var sett með pompi og prakt síðastliðinn miðvikudag og lýkur hátíðinni þann 7. júní næstkomandi. Fjöldi viðburða er á dagskránni. Hér fyrir neðan er hægt að sjá þá viðburði sem boðið verður upp á um helgina.Föstudagur 15.maíSuspension of Disbelief @Bíó Paradís - 18:00 &18:30 SUSPENSION OF DISBELIEF var tekið á sýningu Elínar Hansdóttur í KW Institute for Contemporary Art í Berlín í mars síðastliðinn. Á sýningunni er er beitt tækni frá árdögum kvikmyndagerðar þar sem kvikmyndavél var beint í gegnum glermálverk til að víkka út myndheima. Verkið er tilraun til að afhjúpa nýjar víddir í skynrænni upplifun þvert á þau mæri sem liggja á milli þrívíðra miðla og kvikmyndamiðilsins.Svartar Fjaðrir @Þjóðleikhúsið - 19:30 Í verkinu er unnið með fjölbreytt úrval ljóða skáldsins sem náði þjóðarhylli með fyrstu ljóðabók sinni, Svörtum fjöðrum, sem kom út þegar Davíð var aðeins 24 ára að aldri.Birting @Gerðarsafn - 20:00 Birting er samsýning á verkum eftir íslenska samtímalistamenn þar sem unnið er út frá steindum gluggum Gerðar Helgadóttur (1928-1975) sem má finna í Skálholtskirkju, Kópavogskirkju og víðar.Doríon: vídeó- og tónlistargjörningur @Kópavogskirkja - 21:00 Vídeó- & tónlistargjörningurinn Doríon eftir Doddu Maggý er sérstaklega saminn fyrir Kópavogskirkju í tilefni sýningarinnar Birting í Gerðasafni. Raddsvið manneskjunnar tekur á sig sjónrænt form og litapalletta tónskalans flæðir yfir rýmið. Kvennakórinn Katla undir stjórn Hildigunnar Einarsdóttir og Lilju Daggar Gunnarsdóttir flytur gjörninginn.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira