Stjórnarmeirihlutinn fellur frá Hagavatnsvirkjun Heimir Már Pétursson skrifar 15. maí 2015 11:59 Sigmundur Davíð upplýsti um þetta í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra upplýsti í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að samkomulag hefði tekist milli Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar um að fallið yrði frá að hafa Hagavatnsvirkjun meðal þeirra virkjanakosta sem nefndin leggur til að færðir verði úr biðflokki rammaáætlunar í nýtingarflokk. Þetta er sá virkjanakostur sem umhverfisráðherra hefur opinberlega sett fram athugasemdir við. Eftir standa hins vegar þrír virkjanakostir sem ekki voru í upprunalegri þingsályktun fyrrverandi umhverfisráðherra, en heitar umræður áttu sér stað um þessi mál á Alþingi í morgun. Umræðunum verður framhaldið í dag þriðja daginn í röð, en einungis fimm þingfundardagar eru eftir eftir á vorþingi. Alþingi Tengdar fréttir „Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27 Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00 Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30 Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra upplýsti í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að samkomulag hefði tekist milli Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar um að fallið yrði frá að hafa Hagavatnsvirkjun meðal þeirra virkjanakosta sem nefndin leggur til að færðir verði úr biðflokki rammaáætlunar í nýtingarflokk. Þetta er sá virkjanakostur sem umhverfisráðherra hefur opinberlega sett fram athugasemdir við. Eftir standa hins vegar þrír virkjanakostir sem ekki voru í upprunalegri þingsályktun fyrrverandi umhverfisráðherra, en heitar umræður áttu sér stað um þessi mál á Alþingi í morgun. Umræðunum verður framhaldið í dag þriðja daginn í röð, en einungis fimm þingfundardagar eru eftir eftir á vorþingi.
Alþingi Tengdar fréttir „Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27 Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00 Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30 Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
„Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27
Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00
Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30
Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37