Erla Hlynsdóttir vann sitt þriðja mál fyrir Mannréttindadómstólnum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 2. júní 2015 08:40 Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn 10. grein Mannréttindasáttmála Evrópu, þar sem fjallað er um tjáningarfrelsi. vísir/anton brink Erla Hlynsdóttir blaðakona vann í dag sitt þriðja mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn 10. grein Mannréttindasáttmála Evrópu, þar sem fjallað er um tjáningarfrelsi. Henni voru dæmdar 4.500 evrur í bætur, eða tæpar 670 þúsund íslenskra króna. Hún var dæmd í mars 2010 fyrir að setja ekki fyrirvara við lýsingu atburða sem fengnir voru úr ákæru í frétt sem hún birti í DV árið 2007 með fyrirsögninni „Hræddir kókaínsmyglarar". Hún var sömuleiðis dæmd ábyrg fyrir fyrirsögninni eftir að mennirnir voru sýknaðir af ákærunni. Rúnar Þór Róbertsson, sem höfðaði meiðyrðamálið á hendur Erlu, var síðar dæmdur í tíu ára fangelsi í Hæstarétti í svokölluðu Papeyjarsmyglmáli. Erla ákvað að vísa málinu út eftir velgengni í fyrsta málinu sem hún rak. Hún segir í Fréttablaðinu í dag að henni hafi þótt sá dómur hvorki sanngjarn né réttlátur. Íslenska réttarkerfið hafi brugðist henni. Íslenska ríkið hafði í hinum málunum dæmt hana ábyrga fyrir ummælum viðmælenda sinna í fréttum um kampavínsklúbbinn Strawberrys og Byrgismálið. Tengdar fréttir „Skýr skilaboð til íslenskra dómstóla“ Erla Hlynsdóttir er ánægð með niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. 21. október 2014 11:07 „Sigur fyrir tjáningarfrelsi“ „Það er mikið gleðiefni að Mannréttindadómstóll Evrópu skuli hafa tekið undir sjónarmið blaðamanna og dæmt Erlu í vil,“ segir Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands. 21. október 2014 12:13 Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Erla Hlynsdóttir blaðakona vann í dag sitt þriðja mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn 10. grein Mannréttindasáttmála Evrópu, þar sem fjallað er um tjáningarfrelsi. Henni voru dæmdar 4.500 evrur í bætur, eða tæpar 670 þúsund íslenskra króna. Hún var dæmd í mars 2010 fyrir að setja ekki fyrirvara við lýsingu atburða sem fengnir voru úr ákæru í frétt sem hún birti í DV árið 2007 með fyrirsögninni „Hræddir kókaínsmyglarar". Hún var sömuleiðis dæmd ábyrg fyrir fyrirsögninni eftir að mennirnir voru sýknaðir af ákærunni. Rúnar Þór Róbertsson, sem höfðaði meiðyrðamálið á hendur Erlu, var síðar dæmdur í tíu ára fangelsi í Hæstarétti í svokölluðu Papeyjarsmyglmáli. Erla ákvað að vísa málinu út eftir velgengni í fyrsta málinu sem hún rak. Hún segir í Fréttablaðinu í dag að henni hafi þótt sá dómur hvorki sanngjarn né réttlátur. Íslenska réttarkerfið hafi brugðist henni. Íslenska ríkið hafði í hinum málunum dæmt hana ábyrga fyrir ummælum viðmælenda sinna í fréttum um kampavínsklúbbinn Strawberrys og Byrgismálið.
Tengdar fréttir „Skýr skilaboð til íslenskra dómstóla“ Erla Hlynsdóttir er ánægð með niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. 21. október 2014 11:07 „Sigur fyrir tjáningarfrelsi“ „Það er mikið gleðiefni að Mannréttindadómstóll Evrópu skuli hafa tekið undir sjónarmið blaðamanna og dæmt Erlu í vil,“ segir Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands. 21. október 2014 12:13 Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
„Skýr skilaboð til íslenskra dómstóla“ Erla Hlynsdóttir er ánægð með niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. 21. október 2014 11:07
„Sigur fyrir tjáningarfrelsi“ „Það er mikið gleðiefni að Mannréttindadómstóll Evrópu skuli hafa tekið undir sjónarmið blaðamanna og dæmt Erlu í vil,“ segir Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands. 21. október 2014 12:13
Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12