Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. mars 2015 16:16 Ummæli Bjarna féllu í grýttan jarðveg. Vísir/GVA „Meirihlutinn ræður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. Frá því að þingfundur hófst klukkan 15.00 hefur ekki annað verið rætt en ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem tekin var án samráðs við þingið. Stjórnarandstöðuþingmenn hafa lýst yfir furðu sinni og óánægju með vinnubrögð stjórnarinnar. Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði að stjórnskipunarkrísa væri í landinu eftir ákvörðunina. „Hér er ekkert annað á ferðinni en meiri háttar stjórnskipunarkrísa í landinu,“ sagði hann. Róbert sagði að það væri grafalvarlegt að ríkisstjórnin líti svo á að hún geti einhliða afnumið ályktun þingsins frá 2009 um að sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu en bæði þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar hafa sagt hana enn í gildi. „Það er auðvitað ekkert annað en meiri háttar stjórnskipunarkrísa.“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að ræða þyrfti stöðu þingsins. „Staða þingsins gagnvart framkvæmdarvaldinu er í algjöru uppnámi,“ sagði hún. „Það er mikilvægt að við ræðum hér stöðu þingsins og að hún sé skýrð.“ Bað hún um að forseti þingsins sæi til þess að ríkisstjórnin myndi sitja öll undir umræðunum. Alþingi ESB-málið Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
„Meirihlutinn ræður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. Frá því að þingfundur hófst klukkan 15.00 hefur ekki annað verið rætt en ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem tekin var án samráðs við þingið. Stjórnarandstöðuþingmenn hafa lýst yfir furðu sinni og óánægju með vinnubrögð stjórnarinnar. Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði að stjórnskipunarkrísa væri í landinu eftir ákvörðunina. „Hér er ekkert annað á ferðinni en meiri háttar stjórnskipunarkrísa í landinu,“ sagði hann. Róbert sagði að það væri grafalvarlegt að ríkisstjórnin líti svo á að hún geti einhliða afnumið ályktun þingsins frá 2009 um að sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu en bæði þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar hafa sagt hana enn í gildi. „Það er auðvitað ekkert annað en meiri háttar stjórnskipunarkrísa.“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að ræða þyrfti stöðu þingsins. „Staða þingsins gagnvart framkvæmdarvaldinu er í algjöru uppnámi,“ sagði hún. „Það er mikilvægt að við ræðum hér stöðu þingsins og að hún sé skýrð.“ Bað hún um að forseti þingsins sæi til þess að ríkisstjórnin myndi sitja öll undir umræðunum.
Alþingi ESB-málið Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent