Pútín sést loks opinberlega Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2015 10:06 Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Almazbek Atambayev, forseta Kirgisistans, funda nú í Pétursborg. Vísir/Twitter Vladimír Pútin og Almazbek Atambayev, forseti Kirgisistans, funda nú í Pétursborg, en þetta er í fyrsta sinn sem Pútín sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Aðspurður um ástæður þess að hann hafi ekki sést opinberlega síðustu daga sagði Pútín: „Lífið hafði verið leiðinlegt án slúðurs.“ Atambayev sagði Pútín vera við hestaheilsu og hafi sjálfur setið undir stýri og ekið honum um Pétursborg. AP segir Pútín þó hafa verið fölan í framan. Mikil spenna ríkti fyrir fund forsetanna enda höfðu vangaveltur verið uppi um forsetann þar sem menn veltu því fyrir sér hvort valdarán hafi verið framið í Moskvu, hvort hann væri veikur, hvort hann hefði tekið sér nokkurra daga frí þar sem hann hafi verið að eignast barn eða hvort hann væri yfir höfuð á lífi. Að sögn FlightRadar 24 lenti forsetavél forsetans í Pétursborg í morgun. Varnarmálaráðherra Rússlands greindi frá því í morgun að Pútín væri starfandi og hann hafi fyrirskipað fjölmenna heræfingu í Norður-Íshafi í morgun. Á vef Independent kemur fram að óháða rússneska sjónvarpsstöðin Dozhd TV hafi greint frá því að Pútín hafi verið með flensu síðustu daga og því ekkert látið á sér bera. Þar kemur fram að hann hafi í veikindum sínum dvalið í húsakynnum sínum í Valdai, skammt frá Moskvu. Rússneskir blaðamenn telja margir þetta líklegustu skýringuna þar sem sérstöku flugbannsvæði var komið á í kringum húsakynni forsetans.Теперь мы ждем в другом зале. Гораздо более красивом pic.twitter.com/2q1kfOwSPJ— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Позвали в зал, где будет встреча. Сейчас начнется pic.twitter.com/STdwomjdLq— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Встреча Путина и Атамбаева началась pic.twitter.com/Fv9mLwy9dw— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Судя по лицу Атамбаева, рукопожатие и Путина крепкое pic.twitter.com/OVlolpIdmn— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Russian government aircraft, often used by Mr Putin, just landed in St. Petersburg http://t.co/2MAVVx5nyJ pic.twitter.com/wvjbODL3Du— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015 Another Russian government aircraft flying from Moscow to St. Petersburg http://t.co/IRIpP5k8VZ pic.twitter.com/LpoS1SlR0D— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015 Kirgistan Rússland Tengdar fréttir Ráðast gegn blekkingum Pútíns Leiðtogar Evrópusambandsins undirbúa áróðursstríð. 12. mars 2015 07:00 Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. 14. mars 2015 13:00 Greindu frá því hvað Putin ræddi á fundi sem er ekki byrjaður Vladimir Putin hefur ekki sést opinberlega síðan 5. mars og eru fréttastofur í Rússlandi farnar að segja fréttir af honum sem ekki hafa orðið. 14. mars 2015 19:36 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Vladimír Pútin og Almazbek Atambayev, forseti Kirgisistans, funda nú í Pétursborg, en þetta er í fyrsta sinn sem Pútín sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Aðspurður um ástæður þess að hann hafi ekki sést opinberlega síðustu daga sagði Pútín: „Lífið hafði verið leiðinlegt án slúðurs.“ Atambayev sagði Pútín vera við hestaheilsu og hafi sjálfur setið undir stýri og ekið honum um Pétursborg. AP segir Pútín þó hafa verið fölan í framan. Mikil spenna ríkti fyrir fund forsetanna enda höfðu vangaveltur verið uppi um forsetann þar sem menn veltu því fyrir sér hvort valdarán hafi verið framið í Moskvu, hvort hann væri veikur, hvort hann hefði tekið sér nokkurra daga frí þar sem hann hafi verið að eignast barn eða hvort hann væri yfir höfuð á lífi. Að sögn FlightRadar 24 lenti forsetavél forsetans í Pétursborg í morgun. Varnarmálaráðherra Rússlands greindi frá því í morgun að Pútín væri starfandi og hann hafi fyrirskipað fjölmenna heræfingu í Norður-Íshafi í morgun. Á vef Independent kemur fram að óháða rússneska sjónvarpsstöðin Dozhd TV hafi greint frá því að Pútín hafi verið með flensu síðustu daga og því ekkert látið á sér bera. Þar kemur fram að hann hafi í veikindum sínum dvalið í húsakynnum sínum í Valdai, skammt frá Moskvu. Rússneskir blaðamenn telja margir þetta líklegustu skýringuna þar sem sérstöku flugbannsvæði var komið á í kringum húsakynni forsetans.Теперь мы ждем в другом зале. Гораздо более красивом pic.twitter.com/2q1kfOwSPJ— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Позвали в зал, где будет встреча. Сейчас начнется pic.twitter.com/STdwomjdLq— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Встреча Путина и Атамбаева началась pic.twitter.com/Fv9mLwy9dw— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Судя по лицу Атамбаева, рукопожатие и Путина крепкое pic.twitter.com/OVlolpIdmn— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Russian government aircraft, often used by Mr Putin, just landed in St. Petersburg http://t.co/2MAVVx5nyJ pic.twitter.com/wvjbODL3Du— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015 Another Russian government aircraft flying from Moscow to St. Petersburg http://t.co/IRIpP5k8VZ pic.twitter.com/LpoS1SlR0D— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015
Kirgistan Rússland Tengdar fréttir Ráðast gegn blekkingum Pútíns Leiðtogar Evrópusambandsins undirbúa áróðursstríð. 12. mars 2015 07:00 Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. 14. mars 2015 13:00 Greindu frá því hvað Putin ræddi á fundi sem er ekki byrjaður Vladimir Putin hefur ekki sést opinberlega síðan 5. mars og eru fréttastofur í Rússlandi farnar að segja fréttir af honum sem ekki hafa orðið. 14. mars 2015 19:36 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. 14. mars 2015 13:00
Greindu frá því hvað Putin ræddi á fundi sem er ekki byrjaður Vladimir Putin hefur ekki sést opinberlega síðan 5. mars og eru fréttastofur í Rússlandi farnar að segja fréttir af honum sem ekki hafa orðið. 14. mars 2015 19:36