Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2015 12:30 Um 50 þúsund manns eru á vergangi eftir fall Ramadi. Vísir/AP Vopnaðar sveitir sjíta, sem hliðhollar eru stjórnvöldum í Bagdad, sitja nú um borgina Ramadi í Anbar héraði. Borgin féll í hendur Íslamska ríkisins fyrr í mánuðinum. ISIS hefur hins vegar haldið hlutum Anbar frá því í fyrra. Talsmaður sveitanna, sem einnig er þingmaður í Írak, segir að það muni ekki taka langan tíma að reka ISIS úr héraðinu. Ahmed al-Assadi sagði blaðamönnum í Írak í morgun að nýjum vopnum yrði beitt gegn ISIS og að þau myndu „koma óvininum á óvart“. Samkvæmt AP fréttaveitunni var einnig sagt frá því í ríkissjónvarpi Írak að stór aðgerð væri að hefjast í Anbar. Bardagar hafa geisað um Ramadi í mánuði áður en borgin féll. Auk þess að ná yfirráðum yfir borginni náði ISIS fjölda vopna og skotfæra sem íraskir hermenn skildu eftir. Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, sagði á Sunnudaginn að þrátt fyrir að hermennirnir hafi verið mun fleiri en vígamenn ISIS, hafi þeir ekki sýnt vilja til að berjast gegn þeim. Talsmaður Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, segir að yfirvöld í Bagdad væru hissa á þessum orðum Carter. Þeir sögðu að líklega hefði ráðherrann fengið rangar upplýsingar. Forsætisráðherrann hefur áður kallað vopnaðar sveitir sjíta til hjálpar í baráttunni gegn ISIS og hafa þeir skipt sköpum. Þessir hópar hafa þó verið gagnrýndir fyrir fyrir að rán, skemmdir og hefndarárásir gegn íbúum. Mið-Austurlönd Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann Innlent Fleiri fréttir Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Sjá meira
Vopnaðar sveitir sjíta, sem hliðhollar eru stjórnvöldum í Bagdad, sitja nú um borgina Ramadi í Anbar héraði. Borgin féll í hendur Íslamska ríkisins fyrr í mánuðinum. ISIS hefur hins vegar haldið hlutum Anbar frá því í fyrra. Talsmaður sveitanna, sem einnig er þingmaður í Írak, segir að það muni ekki taka langan tíma að reka ISIS úr héraðinu. Ahmed al-Assadi sagði blaðamönnum í Írak í morgun að nýjum vopnum yrði beitt gegn ISIS og að þau myndu „koma óvininum á óvart“. Samkvæmt AP fréttaveitunni var einnig sagt frá því í ríkissjónvarpi Írak að stór aðgerð væri að hefjast í Anbar. Bardagar hafa geisað um Ramadi í mánuði áður en borgin féll. Auk þess að ná yfirráðum yfir borginni náði ISIS fjölda vopna og skotfæra sem íraskir hermenn skildu eftir. Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, sagði á Sunnudaginn að þrátt fyrir að hermennirnir hafi verið mun fleiri en vígamenn ISIS, hafi þeir ekki sýnt vilja til að berjast gegn þeim. Talsmaður Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, segir að yfirvöld í Bagdad væru hissa á þessum orðum Carter. Þeir sögðu að líklega hefði ráðherrann fengið rangar upplýsingar. Forsætisráðherrann hefur áður kallað vopnaðar sveitir sjíta til hjálpar í baráttunni gegn ISIS og hafa þeir skipt sköpum. Þessir hópar hafa þó verið gagnrýndir fyrir fyrir að rán, skemmdir og hefndarárásir gegn íbúum.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann Innlent Fleiri fréttir Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Sjá meira