Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. september 2015 18:40 Ríflega hundrað og fjörutíu hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa dregið uppsagnir sínar til baka, en um tvö hundruð og fimmtíu sögðu upp vegna kjaradeilu við ríkið. Um þrjú hundruð starfsmenn Landspítalans sögðu upp störfum í sumar vegna eftir að lög voru sett á verkfallsaðgerðir þeirra. Þetta voru hjúkrunarfræðingar, geislafræðingar, lífeindafræðingar og ljósmóðir. Uppsagnir um tvö hundruð og fimmtíu hjúkrunarfræðinga áttu flestar að koma til framkvæmda eftir þrjár vikur eða 1. október. Nú hefur hins vegar stór hluti hjúkrunarfræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka eða 143. Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. Forstjóri segir málin þokast í rétta átt „Það er ánægjulegt að meirihluti uppsagna hefur verið dregin til baka en við höldum áfram að vinna þétt með okkar fólki við að reyna að mæta áhyggju þeirra af starfsumhverfi og bæta það og sem sagt ná þeirri sátt að fólk sé tilbúið til að koma til baka og vinna hjá okkur. Það virðist vera að þokast í rétta átt og það er mjög ánægjulegt,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir það hafa mikla þýðingu fyrir spítalann að svo margir starfsmenn vilji starfa áfram á spítalanum. Hins vegar sé það áhyggjuefni að enginn 26 lífeindafræðinga sem sagt hafa upp störfum hafi dregið uppsögn sína til baka. „Ég vona að sem flestir eða allir dragi uppsagnir sína til baka en það verður bara að koma í ljós þetta eru auðvitað einstaklingsbundnar ákvarðanir fólks,“ segir Páll. Tengdar fréttir Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Ríflega hundrað og fjörutíu hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa dregið uppsagnir sínar til baka, en um tvö hundruð og fimmtíu sögðu upp vegna kjaradeilu við ríkið. Um þrjú hundruð starfsmenn Landspítalans sögðu upp störfum í sumar vegna eftir að lög voru sett á verkfallsaðgerðir þeirra. Þetta voru hjúkrunarfræðingar, geislafræðingar, lífeindafræðingar og ljósmóðir. Uppsagnir um tvö hundruð og fimmtíu hjúkrunarfræðinga áttu flestar að koma til framkvæmda eftir þrjár vikur eða 1. október. Nú hefur hins vegar stór hluti hjúkrunarfræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka eða 143. Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. Forstjóri segir málin þokast í rétta átt „Það er ánægjulegt að meirihluti uppsagna hefur verið dregin til baka en við höldum áfram að vinna þétt með okkar fólki við að reyna að mæta áhyggju þeirra af starfsumhverfi og bæta það og sem sagt ná þeirri sátt að fólk sé tilbúið til að koma til baka og vinna hjá okkur. Það virðist vera að þokast í rétta átt og það er mjög ánægjulegt,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir það hafa mikla þýðingu fyrir spítalann að svo margir starfsmenn vilji starfa áfram á spítalanum. Hins vegar sé það áhyggjuefni að enginn 26 lífeindafræðinga sem sagt hafa upp störfum hafi dregið uppsögn sína til baka. „Ég vona að sem flestir eða allir dragi uppsagnir sína til baka en það verður bara að koma í ljós þetta eru auðvitað einstaklingsbundnar ákvarðanir fólks,“ segir Páll.
Tengdar fréttir Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00
Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10