Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. september 2015 18:40 Ríflega hundrað og fjörutíu hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa dregið uppsagnir sínar til baka, en um tvö hundruð og fimmtíu sögðu upp vegna kjaradeilu við ríkið. Um þrjú hundruð starfsmenn Landspítalans sögðu upp störfum í sumar vegna eftir að lög voru sett á verkfallsaðgerðir þeirra. Þetta voru hjúkrunarfræðingar, geislafræðingar, lífeindafræðingar og ljósmóðir. Uppsagnir um tvö hundruð og fimmtíu hjúkrunarfræðinga áttu flestar að koma til framkvæmda eftir þrjár vikur eða 1. október. Nú hefur hins vegar stór hluti hjúkrunarfræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka eða 143. Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. Forstjóri segir málin þokast í rétta átt „Það er ánægjulegt að meirihluti uppsagna hefur verið dregin til baka en við höldum áfram að vinna þétt með okkar fólki við að reyna að mæta áhyggju þeirra af starfsumhverfi og bæta það og sem sagt ná þeirri sátt að fólk sé tilbúið til að koma til baka og vinna hjá okkur. Það virðist vera að þokast í rétta átt og það er mjög ánægjulegt,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir það hafa mikla þýðingu fyrir spítalann að svo margir starfsmenn vilji starfa áfram á spítalanum. Hins vegar sé það áhyggjuefni að enginn 26 lífeindafræðinga sem sagt hafa upp störfum hafi dregið uppsögn sína til baka. „Ég vona að sem flestir eða allir dragi uppsagnir sína til baka en það verður bara að koma í ljós þetta eru auðvitað einstaklingsbundnar ákvarðanir fólks,“ segir Páll. Tengdar fréttir Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira
Ríflega hundrað og fjörutíu hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa dregið uppsagnir sínar til baka, en um tvö hundruð og fimmtíu sögðu upp vegna kjaradeilu við ríkið. Um þrjú hundruð starfsmenn Landspítalans sögðu upp störfum í sumar vegna eftir að lög voru sett á verkfallsaðgerðir þeirra. Þetta voru hjúkrunarfræðingar, geislafræðingar, lífeindafræðingar og ljósmóðir. Uppsagnir um tvö hundruð og fimmtíu hjúkrunarfræðinga áttu flestar að koma til framkvæmda eftir þrjár vikur eða 1. október. Nú hefur hins vegar stór hluti hjúkrunarfræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka eða 143. Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. Forstjóri segir málin þokast í rétta átt „Það er ánægjulegt að meirihluti uppsagna hefur verið dregin til baka en við höldum áfram að vinna þétt með okkar fólki við að reyna að mæta áhyggju þeirra af starfsumhverfi og bæta það og sem sagt ná þeirri sátt að fólk sé tilbúið til að koma til baka og vinna hjá okkur. Það virðist vera að þokast í rétta átt og það er mjög ánægjulegt,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir það hafa mikla þýðingu fyrir spítalann að svo margir starfsmenn vilji starfa áfram á spítalanum. Hins vegar sé það áhyggjuefni að enginn 26 lífeindafræðinga sem sagt hafa upp störfum hafi dregið uppsögn sína til baka. „Ég vona að sem flestir eða allir dragi uppsagnir sína til baka en það verður bara að koma í ljós þetta eru auðvitað einstaklingsbundnar ákvarðanir fólks,“ segir Páll.
Tengdar fréttir Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira
Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00
Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10