Spilað fyrir gott málefni í Grafarholti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2015 06:00 Íslenska landsliðið í golfi. Mynd/Golfsambandið Landsliðin í golfi etja í dag kappi við úrvalslið atvinnu- og áhugamanna á KPMG-mótinu sem haldið verður á Grafarholtsvelli. Keppnisfyrirkomulaginu svipar til Ryder-keppninnar og því um liðakeppni að ræða á milli landsliðanna annars vegar og úrvalsliðsins hins vegar. Margir af bestu atvinnukylfingum landsins taka þátt í dag, þeirra á meðal Birkir Leifur Hafþórsson (á mynd), Ólafur Björn Loftsson og Valdís Þóra Jónsdóttir. Spilað verður fyrir gott málefni en fyrir hvern fugl í dag mun ákveðin upphæð renna til styrktar sumarbúðum í Reykjadal en þar gefst börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir. Fyrsti hópur verður ræstur út klukkan 11.00 í dag en auk þess að fylgjast með spennandi viðureignum verður hægt að taka þátt í púttkeppni og fá golfkennslu. Nánari upplýsingar á golf.is. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Landsliðin í golfi etja í dag kappi við úrvalslið atvinnu- og áhugamanna á KPMG-mótinu sem haldið verður á Grafarholtsvelli. Keppnisfyrirkomulaginu svipar til Ryder-keppninnar og því um liðakeppni að ræða á milli landsliðanna annars vegar og úrvalsliðsins hins vegar. Margir af bestu atvinnukylfingum landsins taka þátt í dag, þeirra á meðal Birkir Leifur Hafþórsson (á mynd), Ólafur Björn Loftsson og Valdís Þóra Jónsdóttir. Spilað verður fyrir gott málefni en fyrir hvern fugl í dag mun ákveðin upphæð renna til styrktar sumarbúðum í Reykjadal en þar gefst börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir. Fyrsti hópur verður ræstur út klukkan 11.00 í dag en auk þess að fylgjast með spennandi viðureignum verður hægt að taka þátt í púttkeppni og fá golfkennslu. Nánari upplýsingar á golf.is.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira