Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. júní 2015 22:30 Sebastian Vettel veitir ekkert af smá auka afli í baráttunni við Mercedes menn. Vísir/Getty Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. Ferrari hafði þegar gefið í skyn að liðið ætlaði sér að uppfæra vél sína fyrir kanadíska kappaksturinn sem fram fer næstu helgi. „Við munum ekki nota skammtana fyrir Kanada. Ekki spyrja mig hvenær við munum nota þá, ég vil halda því leyndu fyrir Þjóðverjunum (Mercedes),“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. Hins vegar hefur komið í ljós í skjali sem dreift var til liðanna í vikunni að Ferrari hefði notað þrjá skammta af tíu. Einnig kom fram að Honda hefði notað tvo af sínum níu. Orð Arrivabene má túlka sem einhversskonar blekkingarleik. Líklegra er þó að hann sé að segja satt og að liðið hafi uppfært vél sína en muni ekki nota hana fyrr en eftir keppnina í Kanada. Honda er talið stefna á stóra uppfærslu fyrir austurríska kappaksturinn sem er næstur á eftir þeim kanadíska. Báðar brautir henta vel aflmiklum bílum. Skammtana mega liðin nota til að auka getu véla sinna en áreiðanleiki og öryggi falla þar utan og eru því ekki hluti af skammtakerfinu.Hversu margir skammtar eru eftir: Renault: 12 Ferrari: 7 Honda: 7 Mercedes: 7 Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Ricciardo: Breiðari afturdekk skref í rétta átt Daniel Ricciardo telur að breiðari afturdekk muni gera sýnilegri muninn milli góðra ökumanna og þeirra bestu. 30. maí 2015 23:15 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. Ferrari hafði þegar gefið í skyn að liðið ætlaði sér að uppfæra vél sína fyrir kanadíska kappaksturinn sem fram fer næstu helgi. „Við munum ekki nota skammtana fyrir Kanada. Ekki spyrja mig hvenær við munum nota þá, ég vil halda því leyndu fyrir Þjóðverjunum (Mercedes),“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. Hins vegar hefur komið í ljós í skjali sem dreift var til liðanna í vikunni að Ferrari hefði notað þrjá skammta af tíu. Einnig kom fram að Honda hefði notað tvo af sínum níu. Orð Arrivabene má túlka sem einhversskonar blekkingarleik. Líklegra er þó að hann sé að segja satt og að liðið hafi uppfært vél sína en muni ekki nota hana fyrr en eftir keppnina í Kanada. Honda er talið stefna á stóra uppfærslu fyrir austurríska kappaksturinn sem er næstur á eftir þeim kanadíska. Báðar brautir henta vel aflmiklum bílum. Skammtana mega liðin nota til að auka getu véla sinna en áreiðanleiki og öryggi falla þar utan og eru því ekki hluti af skammtakerfinu.Hversu margir skammtar eru eftir: Renault: 12 Ferrari: 7 Honda: 7 Mercedes: 7
Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Ricciardo: Breiðari afturdekk skref í rétta átt Daniel Ricciardo telur að breiðari afturdekk muni gera sýnilegri muninn milli góðra ökumanna og þeirra bestu. 30. maí 2015 23:15 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00
Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00
Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00
Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00
Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00
Ricciardo: Breiðari afturdekk skref í rétta átt Daniel Ricciardo telur að breiðari afturdekk muni gera sýnilegri muninn milli góðra ökumanna og þeirra bestu. 30. maí 2015 23:15
Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15