Ástralía aftur í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. nóvember 2015 09:19 Keppnin verður þó haldin í Evrópu, fari svo að Ástralar vinni keppnina. Vísir/EBU Fulltrúi Ástralíu mun aftur mæta til leiks í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Stokkhólmi á næsta ári. Frá þessu var greint á vef Eurovision í morgun. Ástralar, sem öllum má vera ljóst að er ekki í Evrópu, fékk þátttökurétt á síðasta ári í tilefni að 60 ár voru frá fyrstu keppninni, en Ástralar eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. „Viðbrögðin sem við fengum frá áhorfendum, aðdáendum, fjölmiðlum og sjónvarpsstöðvunum eftir þátttöku Ástralíu í Vín var mjög jákvætt,“ er haft eftir Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra keppninnar á Eurovisionvefnum. „Við trúum því að Eurovision hafi möguleika á að þróast náttúrulega í að verða heimsviðburður. Áframhaldandi þátttaka Ástrala er spennandi skref í þá átt.“ Ástralar fóru beint inn í úrslit á síðasta ári og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í næstu keppni þurfa Ástralar hins vegar að heilla þjóðir Evrópu upp úr skónum í undanúrslitum til að eiga möguleika á að toppa árangurinn frá því í ár. Fari svo að Ástralar vinni keppnina að ári verður keppnin þó ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Fulltrúi Ástralíu mun aftur mæta til leiks í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Stokkhólmi á næsta ári. Frá þessu var greint á vef Eurovision í morgun. Ástralar, sem öllum má vera ljóst að er ekki í Evrópu, fékk þátttökurétt á síðasta ári í tilefni að 60 ár voru frá fyrstu keppninni, en Ástralar eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. „Viðbrögðin sem við fengum frá áhorfendum, aðdáendum, fjölmiðlum og sjónvarpsstöðvunum eftir þátttöku Ástralíu í Vín var mjög jákvætt,“ er haft eftir Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra keppninnar á Eurovisionvefnum. „Við trúum því að Eurovision hafi möguleika á að þróast náttúrulega í að verða heimsviðburður. Áframhaldandi þátttaka Ástrala er spennandi skref í þá átt.“ Ástralar fóru beint inn í úrslit á síðasta ári og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í næstu keppni þurfa Ástralar hins vegar að heilla þjóðir Evrópu upp úr skónum í undanúrslitum til að eiga möguleika á að toppa árangurinn frá því í ár. Fari svo að Ástralar vinni keppnina að ári verður keppnin þó ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi.
Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira