Markaðurinn í dag: Tulipop í tölvuleiki eða sjónvarp? 7. janúar 2015 06:00 Nýjasta tölublað Markaðarins kom út í dag. Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir, eigendur Tulipop, finna fyrir áhuga ýmissa aðila í afþreyingargeiranum sem vilja koma Tulipop-heiminum í tölvuleiki eða sjónvarp. Slík verkefni eru hafin en á byrjunarstigi, eins og kemur fram í viðtali við þær Helgu og Signýju í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar er einnig fjallað um áhrif olíuverðslækkunarinnar á verkefnastöðu olíuþjónustufyrirtækisins Fáfnis Offshore, áhuga danska bruggrisans Mikkeller á að opna bjórbar í Reykjavík og ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að heimila samruna Samherja og Slippsins á Akureyri. Stjórnarmaðurinn og Skjóðan eru á sínum stað. Daði Kristjánsson, nýráðinn framkvæmdastjóri H.F. verðbréfa, fer yfir sinn stutta en áhugaverða starfsferil í Svipmyndinni og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar um nýsköpun á nýju ári. Tengdar fréttir Mikkeller vill opna bjórbar í Reykjavík Viðræður eru í gangi á milli hóps sem tengist eigendum Kex Hostels og bjórframleiðandans Mikkeller um opnun bjórbars í Reykjavík. 7. janúar 2015 07:00 Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. 7. janúar 2015 07:00 Mikill áhugi á ævintýraheimi Tulipop frá leikfanga- og afþreyingariðnaði Þær Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir, eigendur Tulipop, finna fyrir áhuga ýmissa aðila í afþreyingargeiranum sem vilja koma Tulipop-heiminum í tölvuleiki eða sjónvarp. Slík verkefni eru hafin en á byrjunarstigi. 7. janúar 2015 11:00 Samherji fær að eiga meirihluta í Slippnum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Samherja á 80 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu ESTIA hf. Samherji er eftir kaupin meirihlutaeigandi í Slippnum Akureyri hf. 7. janúar 2015 08:00 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Sjá meira
Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir, eigendur Tulipop, finna fyrir áhuga ýmissa aðila í afþreyingargeiranum sem vilja koma Tulipop-heiminum í tölvuleiki eða sjónvarp. Slík verkefni eru hafin en á byrjunarstigi, eins og kemur fram í viðtali við þær Helgu og Signýju í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar er einnig fjallað um áhrif olíuverðslækkunarinnar á verkefnastöðu olíuþjónustufyrirtækisins Fáfnis Offshore, áhuga danska bruggrisans Mikkeller á að opna bjórbar í Reykjavík og ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að heimila samruna Samherja og Slippsins á Akureyri. Stjórnarmaðurinn og Skjóðan eru á sínum stað. Daði Kristjánsson, nýráðinn framkvæmdastjóri H.F. verðbréfa, fer yfir sinn stutta en áhugaverða starfsferil í Svipmyndinni og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar um nýsköpun á nýju ári.
Tengdar fréttir Mikkeller vill opna bjórbar í Reykjavík Viðræður eru í gangi á milli hóps sem tengist eigendum Kex Hostels og bjórframleiðandans Mikkeller um opnun bjórbars í Reykjavík. 7. janúar 2015 07:00 Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. 7. janúar 2015 07:00 Mikill áhugi á ævintýraheimi Tulipop frá leikfanga- og afþreyingariðnaði Þær Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir, eigendur Tulipop, finna fyrir áhuga ýmissa aðila í afþreyingargeiranum sem vilja koma Tulipop-heiminum í tölvuleiki eða sjónvarp. Slík verkefni eru hafin en á byrjunarstigi. 7. janúar 2015 11:00 Samherji fær að eiga meirihluta í Slippnum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Samherja á 80 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu ESTIA hf. Samherji er eftir kaupin meirihlutaeigandi í Slippnum Akureyri hf. 7. janúar 2015 08:00 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Sjá meira
Mikkeller vill opna bjórbar í Reykjavík Viðræður eru í gangi á milli hóps sem tengist eigendum Kex Hostels og bjórframleiðandans Mikkeller um opnun bjórbars í Reykjavík. 7. janúar 2015 07:00
Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. 7. janúar 2015 07:00
Mikill áhugi á ævintýraheimi Tulipop frá leikfanga- og afþreyingariðnaði Þær Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir, eigendur Tulipop, finna fyrir áhuga ýmissa aðila í afþreyingargeiranum sem vilja koma Tulipop-heiminum í tölvuleiki eða sjónvarp. Slík verkefni eru hafin en á byrjunarstigi. 7. janúar 2015 11:00
Samherji fær að eiga meirihluta í Slippnum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Samherja á 80 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu ESTIA hf. Samherji er eftir kaupin meirihlutaeigandi í Slippnum Akureyri hf. 7. janúar 2015 08:00