Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2015 19:49 „Ég skil þetta ekki alveg. Við mættum tilbúnir í leikinn og vel undirbúnir, en sóknarleikurinn er algjör skandall,“ sagði Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, við Vísi eftir tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. Matthias Andersson varði 21 skot í markinu og naut þess að spila fyrir aftan sterka vörn Svíanna, en sóknarleikur Íslands var ekki boðlegur að mati Arons. „Hann leit rosalega vel út í markinu, en við spiluðum bara hræðilega í sókninni. Við komumst ekki í þau færi sem við lögðum upp með og það skildi að. Við skoruðum 16 mörk í leiknum sem er bara grín og lið á okkar kaliber á að gera miklu betur,“ sagði hann. „Það er klárlega vörnin [þeirra] sem fær okkur í þessi erfiðu skot, en við vissum að þeir væru stórir og sterkir. Það gekk ekki að opna þá og þegar svona markvörður fær svona vörn fyrir framan sig þá verður þetta erfitt.“ Hvað var það sem gekk ekki upp af því sem Aron hafði lagt upp fyrir leik? „Sóknarleikurinn - allt þar. Þeir eru þéttir þannig við ætluðum að draga þá í sundur og finna plássin en það gekk ekki. Þess vegna fórum við í erfið skot,“ sagði Aron sem leggur ekki árar í bát. „Ég hef engar áhyggjur af þessu. Nú er skitan búin og það má svekkja sig á þessu í rútunni á leiðinni upp á hótel. Svo er bara fundur og búið og svo næsti leikur. Við ætlum að vera hér sem lengst og við getum ekki látið þetta eyðileggja framtíðina í þessu móti.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Ég skil þetta ekki alveg. Við mættum tilbúnir í leikinn og vel undirbúnir, en sóknarleikurinn er algjör skandall,“ sagði Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, við Vísi eftir tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. Matthias Andersson varði 21 skot í markinu og naut þess að spila fyrir aftan sterka vörn Svíanna, en sóknarleikur Íslands var ekki boðlegur að mati Arons. „Hann leit rosalega vel út í markinu, en við spiluðum bara hræðilega í sókninni. Við komumst ekki í þau færi sem við lögðum upp með og það skildi að. Við skoruðum 16 mörk í leiknum sem er bara grín og lið á okkar kaliber á að gera miklu betur,“ sagði hann. „Það er klárlega vörnin [þeirra] sem fær okkur í þessi erfiðu skot, en við vissum að þeir væru stórir og sterkir. Það gekk ekki að opna þá og þegar svona markvörður fær svona vörn fyrir framan sig þá verður þetta erfitt.“ Hvað var það sem gekk ekki upp af því sem Aron hafði lagt upp fyrir leik? „Sóknarleikurinn - allt þar. Þeir eru þéttir þannig við ætluðum að draga þá í sundur og finna plássin en það gekk ekki. Þess vegna fórum við í erfið skot,“ sagði Aron sem leggur ekki árar í bát. „Ég hef engar áhyggjur af þessu. Nú er skitan búin og það má svekkja sig á þessu í rútunni á leiðinni upp á hótel. Svo er bara fundur og búið og svo næsti leikur. Við ætlum að vera hér sem lengst og við getum ekki látið þetta eyðileggja framtíðina í þessu móti.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti