„Pönkuðust” í Hannesi vegna millifærslunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2015 16:34 Ragnhildur var forstjóri FL Group þar til í október 2005. Hún sagði að þrátt fyrir að henni hafi þótt umrædd millifærsla óeðlileg þá hafi hún viljað halda starfi sínu áfram og láta reyna á samstarfið við Hannes. Vísir Fjármálastjóra FL Group, Sveinbirni Indriðasyni, og forstjóra félagsins, Ragnhildi Geirsdóttur, gekk erfiðlega að fá upplýsingar frá Hannesi Smárasyni og Kaupþingi í Lúxemborg um millifærsluna frá FL Group til Fons sem framkvæmd var þann 25. apríl 2005. Sveinbjörn sagði við skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag að hann hafi viljað ganga úr skugga um að peningarnir á umræddum reikningi væru aðgengilegir félaginu. Sagði hann að hann og Ragnhildur hafi saman „pönkast í Hannesi út af þessu.” Ragnhildur sagði að í samtölum sínum við Hannes hafi það komið skýrt fram að peningarnir væru til taks fyrir FL Group á reikningnum fyrir mögulegar fjárfestingar. Allar upplýsingar ættu hún og Sveinbjörn að fá hjá bankanum en svo svaraði bankinn aldrei, heldur bar fyrir sig bankaleynd. Hannes hafi aldrei sagt henni að peningarnir fóru til Fons.Vissi ekki hvernig peningarnir komu til baka til FL Group Ragnhildur kvaðst ekki muna hvenær henni var fyrst kunnugt um millifærsluna en henni var ljóst að þarna var millifærsla sem ekki var fullskýrð. Í lok júní komu peningarnir svo til baka beint frá Fons með láni sem fjármagnað var af Kaupþingi í Lúxemborg og Hannes Smárason gekk persónulega í ábyrgð fyrir ásamt Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, samkvæmt gögnum málsins. Aðspurð hvort að Ragnhildi hafi verið kunnugt um að féð hafi komið til baka með þessum hætti, svaraði hún neitandi. Það hafi einfaldlega komið aftur inn á reikninginn eftir að hún „pressaði á þetta” bæði við Hannes og bankastjóra Kaupþings, Hreiðar Má Sigurðsson. Ragnhildur var forstjóri FL Group þar til í október 2005. Hún sagði að þrátt fyrir að henni hafi þótt umrædd millifærsla óeðlileg þá hafi hún viljað halda starfi sínu áfram og láta reyna á samstarfið við Hannes. Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28. janúar 2015 14:24 Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Sjá meira
Fjármálastjóra FL Group, Sveinbirni Indriðasyni, og forstjóra félagsins, Ragnhildi Geirsdóttur, gekk erfiðlega að fá upplýsingar frá Hannesi Smárasyni og Kaupþingi í Lúxemborg um millifærsluna frá FL Group til Fons sem framkvæmd var þann 25. apríl 2005. Sveinbjörn sagði við skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag að hann hafi viljað ganga úr skugga um að peningarnir á umræddum reikningi væru aðgengilegir félaginu. Sagði hann að hann og Ragnhildur hafi saman „pönkast í Hannesi út af þessu.” Ragnhildur sagði að í samtölum sínum við Hannes hafi það komið skýrt fram að peningarnir væru til taks fyrir FL Group á reikningnum fyrir mögulegar fjárfestingar. Allar upplýsingar ættu hún og Sveinbjörn að fá hjá bankanum en svo svaraði bankinn aldrei, heldur bar fyrir sig bankaleynd. Hannes hafi aldrei sagt henni að peningarnir fóru til Fons.Vissi ekki hvernig peningarnir komu til baka til FL Group Ragnhildur kvaðst ekki muna hvenær henni var fyrst kunnugt um millifærsluna en henni var ljóst að þarna var millifærsla sem ekki var fullskýrð. Í lok júní komu peningarnir svo til baka beint frá Fons með láni sem fjármagnað var af Kaupþingi í Lúxemborg og Hannes Smárason gekk persónulega í ábyrgð fyrir ásamt Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, samkvæmt gögnum málsins. Aðspurð hvort að Ragnhildi hafi verið kunnugt um að féð hafi komið til baka með þessum hætti, svaraði hún neitandi. Það hafi einfaldlega komið aftur inn á reikninginn eftir að hún „pressaði á þetta” bæði við Hannes og bankastjóra Kaupþings, Hreiðar Má Sigurðsson. Ragnhildur var forstjóri FL Group þar til í október 2005. Hún sagði að þrátt fyrir að henni hafi þótt umrædd millifærsla óeðlileg þá hafi hún viljað halda starfi sínu áfram og láta reyna á samstarfið við Hannes.
Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28. janúar 2015 14:24 Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Sjá meira
Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58
Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13
Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28. janúar 2015 14:24