Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2015 13:13 Hannes Smárason og Einar Sigurðsson. Vísir Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, segist fyrst hafa heyrt af milljarða millifærslu út af reikningi félagsins til Fons í fréttum. Þetta kom fram við skýrslutökur í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann kvaðst hafa komið að opnun og virkjun reikningsins sem peningarnir fóru inn og út af til Fons. Lykilskjal saksóknara í málinu er útfyllt umboð á þeim reikningi sem virðist sýna að Hannes Smárason hafi einn farið með. Einar sagði að hans skilningur á umræddu skjali og tengdum skjölum að þau hafi snúið að opnun og virkjun reikningsins sem var hjá Kaupthing Bank Luxembourg. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti”Finnur Vilhjálmsson, lengst til hægri, sækir málið fyrir hönd embættis Sérstaks saksóknara. Myndin er tekin í morgun.Vísir/GVAUm mikla fjármuni að ræða fyrir FL Group Saksóknari spurði Einar hvort að umrædd upphæð sem fór út af reikningnum, 2,75 milljarðar, hafi verið há fjárhæð fyrir FL Group. „Já, þetta eru auðvitað miklir fjármunir. Félagið var á þessum tíma í miklum fjárfestingum og hafði meðal annars keypt hluti í flugfélaginu EasyJet. Þá hafði einnig verið keyptur fjöldi flugvéla fyrir félagið,” svaraði Einar. Í lok skýrslutökunnar spurði dómarinn Einar svo hvort honum verið kunnugt um að Hannes hafi látið framkvæma umrædda millifærslu. Einar neitaði því og kvaðst fyrst hafa heyrt af henni „ í fréttum og í umræðunni á eftir.” Hannes Smárason er ákærður í málinu fyrir að fjárdrátt. Á hann að hafa látið færa 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi. Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, segist fyrst hafa heyrt af milljarða millifærslu út af reikningi félagsins til Fons í fréttum. Þetta kom fram við skýrslutökur í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann kvaðst hafa komið að opnun og virkjun reikningsins sem peningarnir fóru inn og út af til Fons. Lykilskjal saksóknara í málinu er útfyllt umboð á þeim reikningi sem virðist sýna að Hannes Smárason hafi einn farið með. Einar sagði að hans skilningur á umræddu skjali og tengdum skjölum að þau hafi snúið að opnun og virkjun reikningsins sem var hjá Kaupthing Bank Luxembourg. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti”Finnur Vilhjálmsson, lengst til hægri, sækir málið fyrir hönd embættis Sérstaks saksóknara. Myndin er tekin í morgun.Vísir/GVAUm mikla fjármuni að ræða fyrir FL Group Saksóknari spurði Einar hvort að umrædd upphæð sem fór út af reikningnum, 2,75 milljarðar, hafi verið há fjárhæð fyrir FL Group. „Já, þetta eru auðvitað miklir fjármunir. Félagið var á þessum tíma í miklum fjárfestingum og hafði meðal annars keypt hluti í flugfélaginu EasyJet. Þá hafði einnig verið keyptur fjöldi flugvéla fyrir félagið,” svaraði Einar. Í lok skýrslutökunnar spurði dómarinn Einar svo hvort honum verið kunnugt um að Hannes hafi látið framkvæma umrædda millifærslu. Einar neitaði því og kvaðst fyrst hafa heyrt af henni „ í fréttum og í umræðunni á eftir.” Hannes Smárason er ákærður í málinu fyrir að fjárdrátt. Á hann að hafa látið færa 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi.
Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26
Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38
Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33
Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09